45.000 vilja fá að taka þátt í veiðum á vísundum í Miklagljúfri
Pressan07.05.2021
45.000 hafa sótt um að fá að taka þátt í veiðum á vísundum í Miklagljúfri (Grand Canyon) í Bandaríkjunum. Til stendur að fá 12 vana veiðimenn til verksins og er óhætt að segja að margir vilji taka þátt. Það eru því ekki miklar líkur á að hreppa hnossið en þó mun meiri en að verða fyrir Lesa meira
Gestir Miklagljúfurs hafa árum saman verið útsettir fyrir mikilli geislun
Pressan20.02.2019
Árum saman hafa gestir í Miklagljúfri (Grand Canyon) í Arizona í Bandaríkjunum verið útsettir fyrir mikilli geislun af völdum úrans í þremur málningarfötum. Föturnar stóðu í safninu við þetta heimsþekkta gil. USAToday skýrir frá þessu. Segir blaðið að nú hafi öryggistjóri svæðisins skýrt frá því að í tvo áratugi hafi þrjár fötur með úrani staðið Lesa meira