fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Miklagljúfur

45.000 vilja fá að taka þátt í veiðum á vísundum í Miklagljúfri

45.000 vilja fá að taka þátt í veiðum á vísundum í Miklagljúfri

Pressan
07.05.2021

45.000 hafa sótt um að fá að taka þátt í veiðum á vísundum í Miklagljúfri (Grand Canyon) í Bandaríkjunum. Til stendur að fá 12 vana veiðimenn til verksins og er óhætt að segja að margir vilji taka þátt. Það eru því ekki miklar líkur á að hreppa hnossið en þó mun meiri en að verða fyrir Lesa meira

Gestir Miklagljúfurs hafa árum saman verið útsettir fyrir mikilli geislun

Gestir Miklagljúfurs hafa árum saman verið útsettir fyrir mikilli geislun

Pressan
20.02.2019

Árum saman hafa gestir í Miklagljúfri (Grand Canyon) í Arizona í Bandaríkjunum verið útsettir fyrir mikilli geislun af völdum úrans í þremur málningarfötum. Föturnar stóðu í safninu við þetta heimsþekkta gil. USAToday skýrir frá þessu. Segir blaðið að nú hafi öryggistjóri svæðisins skýrt frá því að í tvo áratugi hafi þrjár fötur með úrani staðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af