Miklaborg kynnir hlutdeildarlánin á laugardag
Eyjan17.11.2023
Fasteignasalan Miklaborg verður með sérstakan hlutdeildarlánadag að Lágmúla 4 á morgun laugardag kl. 13-15 þar sem sérfræðingar stofunnar munu kynna fyrir fólki hlutdeildarlán og hvaða kröfur þarf að uppfylla til að geta fjármagnað húsnæðiskaup með slíkum lánum. Hlutdeildarlán eru úrræði fyrir tekju- og eignaminni fyrstu kaupendur. Lántakandi leggur fram eigið fé sem þarf að vera Lesa meira