Fyrrum olígarki hvetur Rússa til að skemma stríð Pútíns
Fréttir06.09.2022
Mikhail Khodorkovsky, sem er fyrrum olígarki, er í útlegð í Bretlandi. Hann er einarður andstæðingur Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, og stríðsrekstursins í Úkraínu. Hann hvetur nú landa sína, sem enn eru í Rússlandi, til að grípa til skemmdarverka með það að markmiði að gera Pútín erfitt fyrir við stríðsreksturinn og veikja ríkisstjórn hans. The Guardian skýrir frá þessu. Khodorkovsky sat í rússnesku fangelsi frá 2003 til Lesa meira