fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Mike Pence

Staðreyndamolar um Mike Pence: Segir samkynhneigð vera val, hnattræna hlýnun vera goðsögn og að reykingar séu ekki skaðlegar

Staðreyndamolar um Mike Pence: Segir samkynhneigð vera val, hnattræna hlýnun vera goðsögn og að reykingar séu ekki skaðlegar

Eyjan
03.09.2019

Á morgun mun Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna koma hingað til lands. Fyrir liggur að hann muni hitta Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra og snæða hádegisverð á Bessastöðum með fulltrúum allra þingflokka. Mike Pence er afar umdeildur maður, þar sem skoðanir hans þykja ekki bara íhaldssamar, heldur hjákátlegar, þar sem þær styðjast ekki við vísindalegar staðreyndir. Hér koma Lesa meira

Katrín um Mike Pence: „Mér finnst þetta ekki relevant spurning sko“

Katrín um Mike Pence: „Mér finnst þetta ekki relevant spurning sko“

Eyjan
30.08.2019

Katrín Jakobsdóttir,forsætisráðherra, segir að hún vilji ávallt uppfylla skyldur sínar, líkt og að hitta erlenda þjóðhöfðingja, sama hvort hún sé spennt fyrir slíkum heimsóknum eða ekki. Þetta kom fram í þættinum 21 á Hringbraut í gær. Katrín tjáði sig um af hverju hún yrði fjarverandi þegar varaforseti Bandaríkjanna kemur hingað til lands í næstu viku. Lesa meira

Oddný útilokar ekki að mótmæla Pence á Bessastöðum: „Mér dettur ekki í hug að skrópa“

Oddný útilokar ekki að mótmæla Pence á Bessastöðum: „Mér dettur ekki í hug að skrópa“

Eyjan
28.08.2019

Koma Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna hingað til lands, hefur verið mikið í fréttum. Ekki liggur ennþá fyrir hvort Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra muni hitta hann, en það fer eftir því hvort Pence framlengi dvöl sína hér, eða ekki. Það sem er þó vitað er að Pence mun snæða hádegisverð að Bessastöðum í boði Guðna Th. Jóhannessonar, Lesa meira

Skammar Katrínu fyrir að kunna ekki grunnreglur formlegra samskipta – „Háttsemi sem er ámælisverð“

Skammar Katrínu fyrir að kunna ekki grunnreglur formlegra samskipta – „Háttsemi sem er ámælisverð“

Eyjan
22.08.2019

„Nokkrir þingmenn reyndu á dögunum að koma höggi á Katrínu Jakobsdóttur fyrir þá sök að ríkisstjórn hennar bauð Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna í heimsókn. Þeir eru eins og fleiri ósáttir við skoðanir hans. En Ari Trausti Guðmundsson brá skildi fyrir forsætisráðherra og spurði réttilega hvort stjórnmálamenn kynnu ekki grunnreglur formlegra samskipta. Það var klók vörn. Lesa meira

Segir Katrínu taka hagsmuni VG framyfir hagsmuni Íslands

Segir Katrínu taka hagsmuni VG framyfir hagsmuni Íslands

Eyjan
21.08.2019

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við HÍ, segir að fjarvera Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, meðan á opinberri heimsókn varaforseta Bandaríkjanna, Mike Pence, stendur, sé í þágu VG en ekki Íslands. Mikill styr hefur staðið um komu Mike Pence, en athyglin hefur ekki síst beinst að Katrínu fyrir að taka ekki á móti Pence: „Þegar Katrín Lesa meira

Nú er Trump áhyggjufullur – Virkilega áhyggjufullur

Nú er Trump áhyggjufullur – Virkilega áhyggjufullur

Pressan
12.12.2018

„Í fyrsta sinn í lífinu er Donald Trump í alvöru áhyggjufullur yfir framtíð sinni, bæði einkalífi og atvinnulega séð.“ Þetta segir bandaríska goðsögnin Carl Bernstein, blaðamaður, sem átti stóran þátt í að koma upp um Watergate-hneykslið í byrjun áttunda áratugarins en það mál varð Richard Nixon, forseta, að falli og neyddist hann til að segja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af