Sjá kjósendur af arabískum ættum eftir því að hafa kosið Trump?
Fréttir14.11.2024
Kjósendur í Bandaríkjunum sem eiga ættir sínar að rekja til Palestínu og annarra hluta hins arabíska heims hafa margir hverjir mótmælt hernaði Ísraela á Gaza og í Líbanon og þrýst á bandarísk stjórnvöld að gera sitt til að stöðva þessar aðgerðir. Í nýafstöðnum forsetakosningum í Bandaríkjunum var talsvert um að fólk í þessum kjósendahópi kysi Lesa meira