fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Miðstöð mennta og skólaþjónustu

Skólamál: Framlög ríkisins til námsgagnagerðar hafa skroppið saman um 2/3 frá 1991

Skólamál: Framlög ríkisins til námsgagnagerðar hafa skroppið saman um 2/3 frá 1991

Eyjan
18.08.2024

Pólitísk óeining hefur komið illa niður á námsgagnagerð á Íslandi og á rúmum 30 árum hafa framlög ríkisins til námsgagnagerðar skroppið saman um 2/3, voru 21 þúsund krónur á barn árið 1991 en eru núna sjö þúsund krónur. Námsefnið er ekki endilega lélegt, sem slíkt, en það er gamalt og úr sér gengið og t.d. Lesa meira

Skólamál: Á bilinu 4-600 börn á skólaskyldualdri eru alls ekki í skóla hér á landi

Skólamál: Á bilinu 4-600 börn á skólaskyldualdri eru alls ekki í skóla hér á landi

Eyjan
17.08.2024

Talið er að á milli 400 og 600 börn á skólaskyldualdri séu alls ekki skráð í skóla hér á landi. Nýr heildstæður gagnagrunnur um alla nemendur á Íslandi mun auðvelda mjög utanumhald í þessum efnum, auk þess sem gagnagrunnurinn verður mikilvægt tæki fyrir kennara til að meta árangur af sínum aðferðum og kennsluháttum, jafnframt því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af