Kraftmikið bókmenntaár með tilheyrandi fjölgun styrkja Miðstöðvar íslenskra bókmennta á árinu 2018
FókusÁ árinu 2018 úthlutaði stjórn Miðstöðvar íslenskra bókmennta rúmlega 300 styrkjum í öllum flokkum, sem er fjölgun frá fyrra ári. Kemur þetta fram í tilkynningu frá Miðstöðinni. Veittir styrkir til þýðinga á erlend mál aldrei fleiri Á árinu 2018 bárust 116 umsóknir frá erlendum útgefendum, þar af 21 til þýðinga á íslenskum verkum á norræn tungumál. Í heild voru veittir 106 styrkir til þýðinga úr íslensku. Til úthlutunar á árinu voru 16 milljónir króna auk tæpra 5 milljóna króna sem Norræna Lesa meira
Tuttugu milljónum úthlutað til þýðinga á íslensku – Sífelld fjölgun umsókna og veittra styrkja
FókusTæpum 12 milljónum króna var úthlutað í 31 styrk til þýðinga á íslensku, í seinni úthlutun ársins. Alls bárust 56 umsóknir og sótt var um rúmar 47 milljónir króna. Fjölgun umsókna var jafnt í flokki skáldverka og myndríkra barna- og ungmennabóka. 79% landsmanna finnst mikilvægt að láta þýða erlendar bækur á íslensku Stöðug fjölgun umsókna Lesa meira
Meirihluti landsmanna les bækur og fær hugmyndir að lesefni frá vinum og ættingjum
FókusMiðstöð íslenskra bókmennta lét nýlega gera könnun á viðhorfi þjóðarinnar til meðal annars bóklestrar, þýðinga, bókasafna og opinbers stuðnings við bókmenntir. Niðurstöðurnar gefa sterkar vísbendingar um að lestur sé enn stór þáttur í lífi landsmanna og að viðhorf fólks sé jákvætt í garð bókmennta, lestrar og opinbers stuðnings við bókmenntir. Athyglisvert er að svarendum á aldrinum 18-24 ára finnst mikilvægara en öðrum aldurshópum að íslenskar bókmenntir hafi aðgang að opinberum stuðningi. Karlar lesa að meðaltali 2 bækur á mánuði en konur 3,5 Lesa meira