fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Miðstöð íslenskra bókmennta

Kraftmikið bókmenntaár með tilheyrandi fjölgun styrkja Miðstöðvar íslenskra bókmennta á árinu 2018

Kraftmikið bókmenntaár með tilheyrandi fjölgun styrkja Miðstöðvar íslenskra bókmennta á árinu 2018

Fókus
08.01.2019

Á árinu 2018 úthlutaði stjórn Miðstöðvar íslenskra bókmennta rúmlega 300 styrkjum í öllum flokkum, sem er fjölgun frá fyrra ári. Kemur þetta fram í tilkynningu frá Miðstöðinni. Veittir styrkir til þýðinga á erlend mál aldrei fleiri Á árinu 2018 bárust 116 umsóknir frá erlendum útgefendum, þar af 21 til þýðinga á íslenskum verkum á norræn tungumál. Í heild voru veittir 106 styrkir til þýðinga úr íslensku. Til úthlutunar á árinu voru 16 milljónir króna auk tæpra 5 milljóna króna sem Norræna Lesa meira

Tuttugu milljónum úthlutað til þýðinga á íslensku – Sífelld fjölgun umsókna og veittra styrkja

Tuttugu milljónum úthlutað til þýðinga á íslensku – Sífelld fjölgun umsókna og veittra styrkja

Fókus
19.12.2018

Tæpum 12 milljónum króna var úthlutað í 31 styrk til þýðinga á íslensku, í seinni úthlutun ársins. Alls bárust 56 umsóknir og sótt var um rúmar 47 milljónir króna. Fjölgun umsókna var jafnt í flokki skáldverka og myndríkra barna- og ungmennabóka. 79% landsmanna finnst mikilvægt að láta þýða erlendar bækur á íslensku Stöðug fjölgun umsókna Lesa meira

Meirihluti landsmanna les bækur og fær hugmyndir að lesefni frá vinum og ættingjum

Meirihluti landsmanna les bækur og fær hugmyndir að lesefni frá vinum og ættingjum

Fókus
13.12.2018

Miðstöð íslenskra bókmennta lét nýlega gera könnun á viðhorfi þjóðarinnar til meðal annars bóklestrar, þýðinga, bókasafna og opinbers stuðnings við bókmenntir. Niðurstöðurnar gefa sterkar vísbendingar um að lestur sé enn stór þáttur í lífi landsmanna og að viðhorf fólks sé jákvætt í garð bókmennta, lestrar og opinbers stuðnings við bókmenntir. Athyglisvert er að svarendum á aldrinum 18-24 ára finnst mikilvægara en öðrum aldurshópum að íslenskar bókmenntir hafi aðgang að opinberum stuðningi. Karlar lesa að meðaltali 2 bækur á mánuði en konur 3,5 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af