fbpx
Laugardagur 01.mars 2025

miðlunarleiðir

Formaður SÍA: Skammtímahugsun getur skemmt fyrir vörumerki til lengri tíma – snýst um sköpunarkraftinn

Formaður SÍA: Skammtímahugsun getur skemmt fyrir vörumerki til lengri tíma – snýst um sköpunarkraftinn

Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Auglýsingar og miðlun upplýsinga snýst fyrst og fremst um sköpunarkraftinn. Hvert verkefni er einstakt og miðlunarleiðirnar geta verið misjafnar. Hætta er á að fólk dreifi athyglinni of mikið og missi marks þegar kemur að markaðssetningu. Skammtímahugsunin í nútímasamfélagi þar sem árangur verður að nást strax getur komið niður á uppbyggingu vörumerkja til lengri tíma. Anna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af