Bretum tókst að finna F-35 flugvélina í Miðjarðarhafi
PressanMeð aðstoð Bandaríkjamanna og Ítala tókst Bretum nýlega að finna F-35 herflugvél, sem hrapaði í Miðjarðarhafið um miðjan nóvember, og ná henni upp af hafsbotni. Mikið kapphlaup hafði staðið yfir um að finna vélina sem hrapaði á alþjóðlegu hafsvæði. Höfðu Bretar miklar áhyggjur af að Rússar myndu reyna að ná henni en vélin er fullkomnsta herflugvél heims og Lesa meira
Ný ofsafengin hitabylgja skellur á Suður-Evrópu
PressanEina af verstu hitabylgjum síðari tíma í Evrópu er nú að fjara út en hún hefur legið yfir Grikklandi, Tyrklandi og suðaustanverðri Evrópu að undanförnu. Miklir hitar og þurrkar hafa fylgt henni og það hefur valdið því að mörg hundruð gróðureldar hafa kviknað og berjast slökkviliðsmenn nú við þá. En nú er önnur hitabylgja í Lesa meira
Erdogan vill gera risaskipaskurð – Tekur ekki létt á efasemdum
PressanTayyip Erdogan, Tyrklandsforseti, er stórhuga og framkvæmdaglaður. Á þeim 18 árum sem hann hefur verið við völd í Tyrklandi er búið að byggja risaflugvöll í Istanbúl, ný bílagögn undir Bosporussund og stóra hengibrú á milli Asíu og Evrópu en Tyrkland er í báðum heimsálfunum. En stærsti draumur hans er að skipaskurður verði gerður frá Miðjarðarhafi yfir í Svartahaf en Lesa meira
Örfáir flóttamenn komu til Evrópu í apríl
PressanÍ apríl skráði Frontex, landamærastofnun ESB, aðeins komu 900 flóttamanna og farandfólks til Evrópu. Aldrei fyrr hafa svo fáir flóttamenn og farandfólk komið til Evrópu í einum mánuði síða Frontex hóf skráningar 2009. En þrátt fyrir þennan litla fjölda þá hafa álíka margir flóttamenn og farandfólk komið til Evrópu það sem af er ári og Lesa meira
Afrískt farandfólk vill helst vera í Afríku
PressanNiðurstöður nýrrar könnunar benda til að meirihluti farandsfólks, það eru flóttamenn og innflytjendur, í Afríku vilji heldur fara til annarra Afríkuríkja en Evrópu. Kristeligt Dagblad skýrir frá þessu og byggir á nýrri könnun sem var gerð meðal 46.000 manns í 34 Afríkuríkjum. Það var hin óháða rannsóknarstofnun Afrobarometer sem gerði könnunina. Að meðaltali sögðust 36 Lesa meira