fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Miðjarðarhaf

Bretum tókst að finna F-35 flugvélina í Miðjarðarhafi

Bretum tókst að finna F-35 flugvélina í Miðjarðarhafi

Pressan
09.12.2021

Með aðstoð Bandaríkjamanna og Ítala tókst Bretum nýlega að finna F-35 herflugvél, sem hrapaði í Miðjarðarhafið um miðjan nóvember, og ná henni upp af hafsbotni. Mikið kapphlaup hafði staðið yfir um að finna vélina sem hrapaði á alþjóðlegu hafsvæði. Höfðu Bretar miklar áhyggjur af að Rússar myndu reyna að ná henni en vélin er fullkomnsta herflugvél heims og Lesa meira

Erdogan vill gera risaskipaskurð – Tekur ekki létt á efasemdum

Erdogan vill gera risaskipaskurð – Tekur ekki létt á efasemdum

Pressan
24.04.2021

Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseti, er stórhuga og framkvæmdaglaður. Á þeim 18 árum sem hann hefur verið við völd í Tyrklandi er búið að byggja risaflugvöll í Istanbúl, ný bílagögn undir Bosporussund og stóra hengibrú á milli Asíu og Evrópu en Tyrkland er í báðum heimsálfunum. En stærsti draumur hans er að skipaskurður verði gerður frá Miðjarðarhafi yfir í Svartahaf en Lesa meira

Afrískt farandfólk vill helst vera í Afríku

Afrískt farandfólk vill helst vera í Afríku

Pressan
01.04.2019

Niðurstöður nýrrar könnunar benda til að meirihluti farandsfólks, það eru flóttamenn og innflytjendur, í Afríku vilji heldur fara til annarra Afríkuríkja en Evrópu. Kristeligt Dagblad skýrir frá þessu og byggir á nýrri könnun sem var gerð meðal 46.000 manns í 34 Afríkuríkjum. Það var hin óháða rannsóknarstofnun Afrobarometer sem gerði könnunina. Að meðaltali sögðust 36 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af