Segir Sigmund Davíð vera „vindhana“ og sérhagsmunir sjálfstæðismanna geri þá andsnúna markaðslausnum
EyjanBenedikt Jóhannesson, stofnandi Viðreisnar og fyrrverandi fjármálaráðherra, skrifar pistilinn „Hrörnun í stjórnmálum“ í Morgunblaðið í dag, hvar hann segir sýndarmennsku og lýðskrum gera lítið úr pólitísku starfi og stjórnmálamenn færast til á litrófi stjórnmálanna hraðar en auga sé deplað. Sigmundur vindhani Benedikt segir að Íslendingar hafi verið frumkvöðlar í að velja sér vindhana til forystu, Lesa meira
Meint einelti Vigdísar tekið fyrir af Reykjavíkurborg: „Búið er að virkja rannsóknarrétt ráðhússins!!! Verði þessu fólki að góðu“
EyjanKvartanir Helgu Bjargar Ragnarsdóttur, skrifstofustjóra skrifstofu borgarstjóra og borgarritara, í garð Vigdísar Hauksdóttur borgarfulltrúa Miðflokksins, verða teknar fyrir af eineltis- og áreitnisteymi á vegum Reykjavíkurborgar, samkvæmt bréfi sem Vigdís birti á Facebook síðu sinni í gærkvöldi. Þar kemur fram að Helga telji framkomu Vigdísar í sinn garð vera einelti og mun siðfræðingur taka afstöðu hvort Lesa meira
Orkupakkaandstæðingar æfir yfir stöðufærslu: „Guðlaugur Þór er drullusokkur“
FréttirAndstæðingar þriðja orkupakkans eru æfir yfir stöðufærslu sem Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra birti í gær þar sem hann spyr hver tilgangur málþófs Miðflokksins hafi eiginlega verið. Guðlaugur segir að Miðflokksmenn hafi raunar fallið frá öllum kröfum á stuttum tíma. Í hópnum Orkan okkar hefur fokið í suma og segja þeir að Miðflokkurinn hafi barist nótt Lesa meira
Samningaviðræður um þinglok við Miðflokkinn sagðar stranda á Bjarna Benediktssyni
EyjanLíkt og greint var frá í gærkvöldi var búið að nást samkomulag um þinglok við fjóra af fimm stjórnarandstöðuflokkum Alþingis í gær. Voru samningaviðræðurnar sagðar stranda á Miðflokknum. Vísir greindi síðan frá því í gærkvöldi að það væri Katrín Jakobsdóttir sem hefði slitið viðræðum við Miðflokkinn fyrr um daginn, þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Lesa meira
Logi segist leiður á „þvælunni“ og vill úthýsa Miðflokknum: „Við hin 54 getum þá átt eðlilegri umræðu“
EyjanLogi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir þingmenn Miðflokksins nú hægja viljandi á störfum þingsins með því að „þvæla endalaust“ um öll mál sem rædd eru á Alþingi, ekki bara þriðja orkupakkann. Virðist þetta kornið sem fyllti mælinn hjá Loga, því hann leggur til að Miðflokknum verði hent út úr Alþingishúsinu: „Nú hafa þingmenn víkkað út orkupakkaþófið Lesa meira
Sjálfstæðismaður segir Klausturdóna hafa drukkið Hitler snaps – „Fólkið, ríkið, foringinn snaps von führer“
EyjanÓlafur Hafsteinn Jónsson, formaður fulltrúarráðs Sjálfstæðisflokksins í Árborg, birtir mynd af vínflösku á Facebook í gærkvöldi, sem skartar mynd af sjálfum Adolf Hitler heilsa að sið nasista. Virðist sem Ólafur hafi ætlað að gæða sér á snapsinum sjálfur, því með fylgir lítið staup. Á flöskunni er áletrunin „Ein volk, ein reich, ein führer“, en það Lesa meira
Þorsteinn ræðukóngur málþófsins
FréttirÞorsteinn Sæmundsson hefur forystu í málþófi Miðflokksins um þriðja orkupakkann. Þegar þessi frétt er skrifuð hafði hann haldið 48 ræður um málið. Formaðurinn, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, kom rétt á eftir með 45 ræður og Birgir Þórarinsson með brons og 39 ræður. Þar á eftir koma Karl Gauti Hjaltason með 36 ræður, Bergþór Ólason með 35, Lesa meira
Sigmundur Davíð lætur hugann reika og hæðist að hinum og þessum – „Hvað ef þorskastríðin hæfust núna?“
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, skrifar athyglisverða grein í Morgunblaðið í dag, sem einnig er birt á samfélagsmiðlum Miðflokksins. Þar setur Sigmundur sig í spámannsstellingar og reifar hvernig viðbrögðin yrðu í samtímanum ef þorskastríð hæfust nú á dögum. Breytir hann nöfnum stofnanna, stjórnmálaflokka og nefnir engin nöfn á persónum. Hinsvegar skrifar hann um rithöfund með Lesa meira
Klausturmálið: Báramótabrennan haldin á morgun – „Listrænn eldur en vélræn eyðing“
EyjanBára Halldórsdóttir, sem gert hefur verið að eyða upptökum sínum úr Klausturmálinu fyrir 5. júní af Persónuvernd, hyggst gera einmitt það á morgun, með viðhöfn sem hún kallar Báramótabrenna. Stofnað hefur verið til viðburðar á Facebook undir því nafni, en eyðingin sjálf mun fara fram á Gauknum. Aðspurð um hvernig sjálf eyðingin færi fram svaraði Lesa meira
Össur spáir í framtíðina og segir Guðmund Inga „grútmáttlausan umhverfisráðherra“
EyjanÖssur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður og utanríkisráðherra Samfylkingarinnar, setur sig í spámannsstellingar á Facebook og rýnir í framtíðina í heimspólitíkinni í kjölfar úrslita Evrópuþingkosninganna. Hann spáir að í Evrópu munu flokkar á borð við Miðflokkinn rísa upp og finna sameiginlegan óvin: „Í Bretlandi er Verkó orðinn “intolerant” flokkur og byrjað að reka eðalkrata sem í nýliðnum Lesa meira