fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

MIðflokkurinn

Bergþór Ólason: Pólitískur ómöguleiki að Svandís verði fagráðherra í ríkisstjórn Bjarna Ben í kosningabaráttu

Bergþór Ólason: Pólitískur ómöguleiki að Svandís verði fagráðherra í ríkisstjórn Bjarna Ben í kosningabaráttu

Eyjan
28.09.2024

Vinstri græn eru í þeirri stöðu að þau geta í raun hvorki samþykkt né fellt þá tillögu sem kemur fram á flokksráðsfundi um næstu helgi um að slíta stjórnarsamstarfinu. Ef þeir samþykkja eru verið að taka völdin af Svandísi Svavarsdóttur, verðandi formanni, og ef þeir fella eru þeir að lýsa yfir ánægju með stjórnarsamstarfið. Bergþór Lesa meira

Bergþór Ólason: Með ólíkindum að ráðherra kynni stefnumörkun í hvalveiðum sem samstarfsflokkarnir eru mótfallnir

Bergþór Ólason: Með ólíkindum að ráðherra kynni stefnumörkun í hvalveiðum sem samstarfsflokkarnir eru mótfallnir

Eyjan
27.09.2024

Það að ráðherra Sjálfstæðisflokksins skuli hafa orðið við kröfu ráðherra Vinstri grænna um að fara á svig við lög og reglur varðandi brottflutning hælisleitanda, burtséð frá efnisatriðum málsins, kallar á skýringar. Með miklum ólíkindum er að matvælaráðherra sé að tilkynna á alþjóðlegum vettvangi stefnumörkun í hvalveiðimálum, sem ekki er stefna ríkisstjórnarinnar og þingmaður Sjálfstæðisflokksins sé Lesa meira

Arnar Þór fékk engin viðbrögð frá Miðflokksmönnum og stofnar því eigin flokk

Arnar Þór fékk engin viðbrögð frá Miðflokksmönnum og stofnar því eigin flokk

Eyjan
25.09.2024

Arnar Þór Jónsson, lögmaður og fyrrverandi forsetaframbjóðandi og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, mun ekki ganga í Miðflokkinn. Þess í stað ætlar hann að stofna nýjan stjórnmálaflokk eins og hann hafði áður tilkynnt um. Mbl.is greinir frá þessu. Segir Arnar Þór að hann hafi rætt við formanninn Sigmund Davíð Gunnlaugsson og þingmanninn Bergþór Ólason í sumar. Þeir hafi Lesa meira

Eiríkur Bergmann: Stefnubreyting Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks í útlendingamálum vatn á myllu Miðflokksins

Eiríkur Bergmann: Stefnubreyting Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks í útlendingamálum vatn á myllu Miðflokksins

Eyjan
08.09.2024

Þegar Samfylking og Sjálfstæðisflokkurinn tóku undir málflutning Miðflokksins í útlendingamálum mátti merkja breytingar á fylgi allra flokkanna þriggja. Ris Samfylkingarinnar stöðvaðist og Sjálfstæðisflokkurinn fór að tapa fylgi á meðan fylgi Miðflokksins fór á flug. Eiríkur Bergmann, prófessor, telur að mögulega hafi ummæli formanna Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingar veitt málflutningi Miðflokksins í málaflokknum lögmæti. Eiríkur er viðmælandi Lesa meira

Hvaða fólk verður í framboði fyrir Miðflokkinn? – Flokkurinn orðinn sá næst stærsti í könnunum

Hvaða fólk verður í framboði fyrir Miðflokkinn? – Flokkurinn orðinn sá næst stærsti í könnunum

Eyjan
01.09.2024

Miðflokkurinn mælist nú stærri í skoðanakönnunum en Sjálfstæðisflokkurinn. Það er 15,3 prósent á móti 13,9 í könnun Maskínu þann 28. ágúst. Eins og hjá Samfylkingu er búist við því að Miðflokkurinn bæti við sig verulegu fylgi í næstu alþingiskosningum og þar af leiðandi mörgum nýjum þingmönnum. Eftir Klausturs-skandalinn tapaði Miðflokkurinn miklu fylgi í alþingiskosningunum árið Lesa meira

Orðið á götunni: Vinstri stjórn Katrínar og Bjarna dauð – verður næsta stjórn skipuð Samfylkingu, Miðflokki og Viðreisn?

Orðið á götunni: Vinstri stjórn Katrínar og Bjarna dauð – verður næsta stjórn skipuð Samfylkingu, Miðflokki og Viðreisn?

Eyjan
01.09.2024

Ekki er lengur um að villast. Vinstri stjórn Katrínar og Bjarna Ben er endanlega dauð eftir að nýjustu skoðanakannanir birtust. Samkvæmt Gallup frá því á föstudag yrði fjöldi þingmanna núverandi stjórnarflokka einungis 15 ef kosið yrði núna, en voru 38 þegar lagt var upp á dauðagöngu sem yfirstandandi kjörtímabil hefur verið fyrir stjórnarflokkana. Orðið á Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Kúvendingar á hægrivængnum

Sigmundur Ernir skrifar: Kúvendingar á hægrivængnum

EyjanFastir pennar
31.08.2024

Sú var tíðin að Sjálfstæðisflokkurinn átti hægri væng stjórnmálanna á Íslandi með húð og hári – og raunar svo mjög að hann þurfti ekki að hafa áhyggjur af fylgi sínu. Það skilaði sér í kjörkassana í hverjum kosningunum af öðrum eins og hver önnur ósjálfráð hreyfing. Og eftir stóð pattaralegur flokkur afturhaldsins með á að Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Baráttan um hægra fylgið

Sigmundur Ernir skrifar: Baráttan um hægra fylgið

EyjanFastir pennar
10.08.2024

Sjálfstæðisflokkurinn hefur formlega farið þess á leit að hann verði hægriflokkur. Og það sem meira er, að hann haldi langtum lengra til hægri en hann hefur átt að sér á undanförnum árum. Annað verður ekki lesið út úr orðfæri varaformannsins. Það þurfi að herða tökin. Og er nema von, því flokkurinn hefur setið í svokallaðri Lesa meira

Segir VG og Íhaldið hafa búið til svigrúm fyrir Sósíalista og Miðflokkinn – ríkisstjórnin í djúpri holu

Segir VG og Íhaldið hafa búið til svigrúm fyrir Sósíalista og Miðflokkinn – ríkisstjórnin í djúpri holu

Eyjan
04.08.2024

Kjósendur gera kröfu um nýja forystu í landsstjórninni og næsta ríkisstjórn hlýtur að verða ríkisstjórn stjórnarandstöðuflokka, mynduð undir forystu Samfylkingarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur gefið eftir forystuhlutverkið á hægri væng stjórnmálanna til Miðflokksins á meðan Sósíalistaflokkurinn hefur ýtt VG til hliðar sem forystuafl yst til vinstri. Fram undan er viðburðaríkur stjórnmálavetur. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut, veltir Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Þess vegna er Viðreisn í bjórfylgi

Svarthöfði skrifar: Þess vegna er Viðreisn í bjórfylgi

EyjanFastir pennar
14.06.2024

Svarthöfði er mikill áhugamaður um pólitík og fyrr í vikunni kom hann sér hægindalega fyrir í sófanum fyrir framan sjónvarpið með popp og kók, hreint iðandi í skinninu af eftirvæntingu eftir eldhúsdagsumræðum á Alþingi. Búast mátti við leiftrandi flugeldasýningu. Kvöldið fór vel af stað, svo sem við var að búast. Kristrún Frostadóttir var skelegg og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af