Átak í ræktinni: Það stórsér á Sigmundi Davíð
Fréttir16.05.2018
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins vekur ítrekað athygli og þá oftast á sviði stjórnmála, en undanfarið hefur það verið útlit hans sem vekur athygli fólks. Sigmundur hefur undanfarna mánuði verið fastagestur í World Class í Laugum þar sem hann æfir af miklum móð undir vökulu auga og æfingaprógrammi Baldurs Borgþórssonar, sem skipar 2. sætið á Lesa meira