fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

MIðflokkurinn

Anna Kolbrún ætlar ekki að segja af sér þingmennsku – Hef aldrei grátið jafnmikið á ævinni og undanfarna daga

Anna Kolbrún ætlar ekki að segja af sér þingmennsku – Hef aldrei grátið jafnmikið á ævinni og undanfarna daga

Fréttir
05.12.2018

Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins, segist ekki ætla að segja af sér þingmennsku í kjölfar Klaustursmálsins svokallaða. Hún var ein sexmenninganna úr hópi þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins sem létu óviðeigandi ummæli falla um samstarfsfólk sitt og ýmsa aðra á barnum Klaustri þriðjudagskvöldið 20. nóvember. DV hefur birt upptökur af þessum samræðum þingmannanna og hafa Lesa meira

Miðflokkurinn þurrkast út af þingi samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar

Miðflokkurinn þurrkast út af þingi samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar

Eyjan
05.12.2018

Óhætt er að segja að áhrifa Klaustursmálsins gæti þegar fylgi stjórnmálaflokka er annars vegar því samkvæmt nýrri könnun myndi Miðflokkurinn þurrkast út af þingi ef kosið væri í dag og fengi aðeins um þriðjung þess fylgis sem hann fékk í síðustu kosningum. Könnun var gerð 3. og 4. desember af Zenter fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is. Lesa meira

Handbókin í bókahillu Miðflokksins – „Efni okkar mun gera þig að miðpunktinum á hverfisbarnum þínum“

Handbókin í bókahillu Miðflokksins – „Efni okkar mun gera þig að miðpunktinum á hverfisbarnum þínum“

Eyjan
04.12.2018

Brandarabók um barferðir er í öndvegi í bókahillu þingflokksherbergs Miðflokksins í Alþingishúsinu. Glöggt er gests augað og brandarabókin var það fyrsta sem Daníel Gauti Georgsson rak augun í þegar hann gekk hring um herbergið, en Alþingishúsið var opið gestum á laugardag, á Fullveldisdaginn. Bókin heitir Man Walks Into A Bar 2, eða Maður gengur inn Lesa meira

Vigdís og víkingarnir birta gróft myndband – „Ákveðið var að birta það ekki á sínum tíma“

Vigdís og víkingarnir birta gróft myndband – „Ákveðið var að birta það ekki á sínum tíma“

Fókus
27.10.2018

Miðflokkurinn í Reykjavík birti í dag myndband sem tekið var upp fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fóru í lok maí. Ástæðan fyrir því að myndbandið birtist ekki í kosningabaráttunni í vor er sú að myndbandið þótti of gróft. Vigdís Hauksdóttir, oddviti flokksins og borgarfulltrúi, fer með aðalhlutverkið líkt og í fyrri myndböndum. Núna er hún vopnuð Lesa meira

Usli í stjórn Miðflokksins

Usli í stjórn Miðflokksins

19.10.2018

Deilur standa nú yfir um ráðningu á framkvæmdastjóra Miðflokksins. Tilraun var gerð til að fá Grétu Björgu Egilsdóttur ráðna. Hún er fyrrverandi varaborgarfulltrúi Framsóknarflokksins og eiginkona Reynis Þórs Grétarssonar, formanns Miðflokksfélags Reykjavíkur. Í vor var hún ráðin sem kosningastjóri flokksins í Reykjavík. Olli það kurr þegar ekki fékkst samþykkt fyrir ráðningu Grétu sem framkvæmdastjóra og Lesa meira

Anna Kolbrún Árnadóttir: „Svona áfall kemur ekki endilega fram í sálarlífinu strax“

Anna Kolbrún Árnadóttir: „Svona áfall kemur ekki endilega fram í sálarlífinu strax“

24.06.2018

Miðflokkurinn er ekki orðinn eins árs gamall en hefur engu að síður unnið tvo góða kosningasigra. Ein þeirra sem stendur í fremstu víglínu flokksins er Anna Kolbrún Árnadóttir, en hún var kjörin á Alþingi í haust. Kristinn hjá DV ræddi við Önnu um jafnréttismálin sem eru henni svo kær, erfiðan skilnað við Framsóknarflokkinn og baráttuna Lesa meira

Anna Kolbrún:„Þeir sem sátu eftir vildu helst ekki tala við okkur sem fórum yfir í Miðflokkinn“

Anna Kolbrún:„Þeir sem sátu eftir vildu helst ekki tala við okkur sem fórum yfir í Miðflokkinn“

Eyjan
24.06.2018

Miðflokkurinn er ekki orðinn eins árs gamall en hefur engu að síður unnið tvo góða kosningasigra. Ein þeirra sem stendur í fremstu víglínu flokksins er Anna Kolbrún Árnadóttir, en hún var kjörin á Alþingi í haust. Kristinn hjá DV ræddi við Önnu um jafnréttismálin sem eru henni svo kær, erfiðan skilnað við Framsóknarflokkinn og baráttuna Lesa meira

Anna Kolbrún: Femínisti og jafnréttissinni í víðum skilningi

Anna Kolbrún: Femínisti og jafnréttissinni í víðum skilningi

Fókus
23.06.2018

Miðflokkurinn er ekki orðinn eins árs gamall en hefur engu að síður unnið tvo góða kosningasigra. Ein þeirra sem stendur í fremstu víglínu flokksins er Anna Kolbrún Árnadóttir, en hún var kjörin á Alþingi í haust. Kristinn hjá DV ræddi við Önnu um jafnréttismálin sem eru henni svo kær, erfiðan skilnað við Framsóknarflokkinn og baráttuna Lesa meira

Þingmaður Miðflokksins með sjaldgæft krabbamein: „Svona áfall kemur ekki endilega fram í sálarlífinu strax“

Þingmaður Miðflokksins með sjaldgæft krabbamein: „Svona áfall kemur ekki endilega fram í sálarlífinu strax“

Fókus
22.06.2018

Miðflokkurinn er ekki orðinn eins árs gamall en hefur engu að síður unnið tvo góða kosningasigra. Ein þeirra sem stendur í fremstu víglínu flokksins er Anna Kolbrún Árnadóttir, en hún var kjörin á Alþingi í haust. Kristinn hjá DV ræddi við Önnu um jafnréttismálin sem eru henni svo kær, erfiðan skilnað við Framsóknarflokkinn og baráttuna Lesa meira

Bein lína Sjónvarps DV slær í gegn: Borgarmálin, söngur og dramatískt atriði úr Macbeth

Bein lína Sjónvarps DV slær í gegn: Borgarmálin, söngur og dramatískt atriði úr Macbeth

Eyjan
26.05.2018

Oddvitar framboða til borgarstjórnarkosninganna voru í Beinni línu við áhorfendur hjá Sjónvarpi DV í vikunni. Þar sendu lesendur inni spurningar, bæði grafalvarlegar og laufléttar. Reykjavík að okra sig út af markaðinum Fyrstur í Beina línu var Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, föstudaginn 18. maí og eins og gefur að skilja var hann gagnrýninn á núverandi meirihluta. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af