Sigríður Andersen: Það eru Framsóknarmenn í öllum flokkum
EyjanSigríður Andersen, þingmaður Miðflokksins, segist ekki reka sig að skoðanaágreiningur milli hennar og annarra í Miðflokknum, þegar kemur að styrkjum í landbúnaði eða tollamála og viðskiptafrelsis með landbúnaðarafurðir, valdi henni meiri erfiðleikum en þegar hún var í Sjálfstæðisflokknum. Það eru Framsóknarmenn í öllum flokkum, Sjálfstæðisflokknum rétt eins og Miðflokknum, segir hún. Hún telur eðlilegt að Lesa meira
Sigríður Andersen: Sjálfstæðismenn dýrka flokkinn eins og trúarbrögð eða íþróttalið
EyjanÍ síðustu ríkisstjórn hafði VG tögl og hagldir á þingmönnum Sjálfstæðisflokksins og forystu, í víðum skilningi. Það var þó ekki eina ástæða þess að stefna og málflutningur Sjálfstæðisflokksins sveigði af braut. Stjórnmálaflokkar eru tæki en ekki tilgangur í sjálfu sér og í Sjálfstæðisflokknum var þetta farið að líkjast trúarbrögðum eða íþróttafélagi, segir Sigríður Á. Andersen, Lesa meira
Brynjar Níelsson: Sjálfstæðisflokkurinn hætti að tala við kjósendur sína sem misstu þolinmæðina gagnvart flokknum
EyjanSjálfstæðisflokkurinn klikkaði á því að tala við og tala til kjósenda sinna síðustu árin. Þetta var áþreifanlegt í stórum málaflokkum en kannski hvergi eins og í málefnum hælisleitenda, útlendingamálum og landamæri. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins misstu einfaldlega þolinmæðina gagnvart flokknum. Í ofanálag gerði Miðflokkurinn málflutning sjálfstæðismanna að sínum og náði til kjósenda. Brynjar Níelsson er gestur Ólafs Lesa meira
Orðið á götunni: Inga Sæland fjármálaráðherra í ríkisstjórn Bjarna Ben?
EyjanSamkvæmt nýjustu skoðanakönnunum sækja Flokkur fólksins og Sjálfstæðisflokkurinn í sig veðrið nú á lokametrum kosningabaráttunnar. Þá sýnir nýjasta kosningaspá Metils að Flokkur fólksins, Sjálfstæðisflokkurinn og Miðflokkurinn eru nálægt því að ná hreinum þingmeirihluta og gætu því myndað þriggja flokka meirihlutastjórn. Orðið á götunni er að gangi það eftir að þessir þrír flokkar nái þingmeirihluta sé Lesa meira
Inga vísar hugmyndum um stjórnarsamstarf við Bjarna og Sigmund Davíð á bug
EyjanÞær raddir hafa orðið háværari undanfarna daga að það sé góður möguleiki á því að Sjálfstæðisflokkurinn, Miðflokkurinn og Flokkur fólksins muni mynda ríkisstjórn eftir kosningar sem fram fara á laugardaginn en samkvæmt könnunum er vel mögulegt að flokkarnir þrír nái meirihluta á þingi. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins hefur tekið vel í mögulegt samstarf með Miðflokknum Lesa meira
Tómas Ellert segir Sigmund Davíð og Bergþór aula – „Ég velti fyrir mér hvort þú sért drukkinn“ spyr oddviti Miðflokksins
FréttirÓhætt er að segja að tilfinningar og taugar séu þandar rétt fyrir kosningar og gífuryrðin fljúga á samfélagsmiðlunum. Ekki síst hjá fólkinu í Miðflokknum og fyrrverandi meðlimum hans. Tómas Ellert Tómasson, fyrrverandi oddviti Miðflokksins í Árborg sem sagði sig úr flokknum fyrir mánuði síðan, fer ófögrum orðum um flokksforystuna í færslu á samfélagsmiðlum í dag. Lesa meira
Össur: Snorri er kjarklítill og flýr af hólmi
FréttirÖssur Skarphéðinsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, virðist ekki vera mikill aðdáandi Miðflokksins ef marka má færslu á Facebook-síðu hans. „Líklega kýs ég ekki Miðflokkinn eftir að hafa lesið grein eftir Snorra Má frambjóðanda um samskipti hans við Kára Stefánsson,“ segir Össur en eins og kunnugt er hafa Snorri og Kári átt í orðaskiptum á opinberum vettvangi Lesa meira
Kristófer sár og reiður eftir að eggjum var kastað í myndir af frambjóðendum Miðflokksins
FréttirSkemmdir hafa verið unnar á myndum af frambjóðendum Miðflokksins í Suðurkjördæmi en frá þessu greinir Kristófer Máni Sigursveinsson, formaður Gullbrár, ungliðahreyfingar Miðflokksins í Suðurkjördæmi, á Facebook-síðu hreyfingarinnar. „Það vakti athygli í Suðurkjördæmi þegar auglýsingar með myndum af frambjóðendum Miðflokksins voru skemmdar með eggjakasti. Þetta er alvarlegur atburður sem vekur spurningar um það hversu langt sumir eru Lesa meira
Allt á suðupunkti hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi eftir umdeilda færslu Tómasar
FréttirTómas Ellert Tómasson, sem sóttist eftir oddvitasæti Miðflokksins í Suðurkjördæmi en sagði sig svo úr flokknum fyrir mánuði síðan, lék sína gömlu félaga grátt í gærkvöldi þegar hann kostaði færslu á Facebook-síðu flokksins í Suðurkjördæmi. Færslan sem um ræðir innihélt opið bréf Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, til Snorra Mássonar, oddvita flokksins í Reykjavík suður en óhætt er Lesa meira
Snorri pirraður á því hvernig RÚV talar um Miðflokkinn
FréttirSnorri Másson, fjölmiðlamaður og frambjóðandi Miðflokksins fyrir komandi kosningar, virðist ekki mjög sáttur við hvernig talað er um flokkinn á miðlum Ríkisútvarpsins. Snorri fór yfir þetta í athyglisverðu myndbandi sem birtist á Facebook-síðu Miðflokksins í gærkvöldi, en yfirskrift myndbandsins er: Hvað er RÚV? „Það er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Lesa meira