Nýi bubblustaðurinn sem fræga fólkið mun elska
Matur15.05.2020
Beyglur og bubblur er nýtt kaffihús í Listasafni Íslands. Að verkefninu standa tvö pör og miklir fagurkerar sem eiga það sameiginlegt að elska góðan og fallega fram settan mat – en það eru þau Jón Haukur Baldvinsson, Kolbrún Pálína Helgadóttir, Jóel Salómon Hjálmarsson og María Fortescue. Jóel rak meðal annars Hakkasan í Doha í Katar Lesa meira