Framkvæmdastjóri Iceware: Vanhugsað að loka Laugaveginum enda á milli – „Neikvæð áhrif á alla“
Fréttir„Þessi áform þarf að endurskoða strax áður en frekari skaði er skeður,“ segir Aðalsteinn I. Pálsson, framkvæmdastjóri Iceware/Drífu, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar skrifar Aðalsteinn um skipulagsmálin við verslunargötur í miðborginni og óskar hann eftir samtali við Dag B. Eggertsson borgarstjóra vegna þeirra. Aðalsteinn hefur talsverðar áhyggjur af áformum um að verslunargötur, Lesa meira
Bolli sakar Dag um hroka: Segir að stöðva verði árásirnar áður en miðbærinn deyr endanlega
FréttirBolli Kristinsson, athafnamaður sem löngum var kenndur við verslunina 17, vandar Degi B. Eggertssyni borgarstjóra ekki kveðjurnar. Hann segir að tilraun borgaryfirvalda með lokun gatna, með Dag í fararbroddi, hafi mistekist gjörsamlega og valdið gríðarlegu tjóni fyrir fjölda fyrirtækja. Þetta segir Bolli í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag en honum verið tíðrætt um stöðu Lesa meira
Gunnar segist ekki beita klækjabrögðum – „Gott að vita að menn séu drukknir í vinnunni“
EyjanLíkt og Eyjan greindi frá í dag eru sum fyrirtæki við Laugaveginn ósátt við að nafn þeirra sé á undirskriftalista Miðbæjarfélagsins í mómælaskyni við lokun bílaumferðar við helstu verslunargötur miðborgarinnar, líkt og birtist í auglýsingu í Morgunblaðinu í morgun. Talsmaður Miðbæjarfélagsins, Gunnar Gunnarsson, var sakaður um óheiðarleg vinnubrögð af eiganda Dillon sem og rakarastofunnar Barber Lesa meira