fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

miðborgin

Þéttingaráform í miðborginni samþykkt þrátt fyrir áhyggjur íbúa

Þéttingaráform í miðborginni samþykkt þrátt fyrir áhyggjur íbúa

Fréttir
Fyrir 1 viku

Borgarráð hefur samþykkt deiliskipulagstillögu sem heimilar að núverandi húsi á lóðinni við Njarðargötu 61 í miðborginni verði breytt í þriggja hæða fjölbýlishúss og byggingarmagn á lóðinni þar með aukið. Sitt hvoru megin við lóðina eru Lokastígur og Skólavörðustígur en íbúar í næstu húsum við lóðina hafa gert athugasemdir við fyrirhugaðar framkvæmdir og andmælt þeim ekki Lesa meira

Sjaldséð eining í borgarráði – „Þetta hljóti að verða komið gott“

Sjaldséð eining í borgarráði – „Þetta hljóti að verða komið gott“

Fréttir
22.11.2024

Nokkuð sjaldséð eining kemur fram í fundargerð borgarráðs Reykjavíkur frá því í gær en algengara er að í fundargerðunum komi fram ágreiningur. Voru fulltrúar allra flokka nokkurn veginn sammála um að það sé slæmt að menningarstarfsemi þurfi sífellt að víkja fyrir hótel- og gistiþjónustu í miðborginni. Flokkarnir hörmuðu þetta þó mismikið og harmurinn var ekki Lesa meira

Fáir vilja flytja í Miðborgina

Fáir vilja flytja í Miðborgina

Fréttir
09.11.2022

Það er lítill áhugi á að búa í Miðborginni nema hjá fólki sem býr þar eða í nærliggjandi hverfum. Flestir vilja búa í úthverfum höfuðborgarsvæðisins og á þéttbýlisstöðum sem eru í innan við klukkutíma radíus frá Reykjavík. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Þóroddi Bjarnasyni, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, að Lesa meira

Ódýrara að leggja einkaflugvél en bíl í fimm daga

Ódýrara að leggja einkaflugvél en bíl í fimm daga

Fréttir
27.07.2022

Það er ódýrara að leggja einkaflugvél á Reykjavíkurflugvelli í fimm daga en að leggja bíl í bílakjallara í miðborginni. Fréttablaðið skýrir frá þessu en blaðið skoðaði kostnaðinn við að lenda einkaþotu á Reykjavíkurflugvelli. Stuðst var við gjaldskrá Isavia sem gildir fyrir flugvelli utan Keflavíkurflugvallar. Segir blaðið að kostnaður við að leggja Cessna Citation M2, sem er einkaflugvél í minni kantinum, Lesa meira

Borgarstjóri vill ekki stytta opnunartíma skemmtistaða

Borgarstjóri vill ekki stytta opnunartíma skemmtistaða

Fréttir
16.06.2021

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, segir að ekki standi til að stytta opnunartíma skemmtistaða í miðborginni. Styttri opnunartími var tekinn upp vegna sóttvarnaaðgerða en hann er ekki kominn til að vera. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Hættan er sú að ef styttri opnunartími verður viðvarandi þegar samkomutakmörkunum sleppir færist skemmtanahaldið einfaldlega út á stræti og torg og Lesa meira

Kynlífsherbergi í miðborginni auglýst til sölu

Kynlífsherbergi í miðborginni auglýst til sölu

Fókus
09.11.2020

Í gærkvöldi birtist auglýsing á Brask og brall.is þar sem kynlífsherbergi er sagt til sölu. Um er að ræða húsnæði og rekstur sexroom.is. Í auglýsingunni segir að tvö rými séu í húsnæðinu, eitt sé full innréttað en hitt tómt. Fram kemur að fyrir réttan aðila geti þessi rekstur blómstrað. Ásett verð er 29,9 milljónir. Áhugasamir Lesa meira

Mörgum verslunum lokað í miðborginni – Reyna að þrauka veturinn

Mörgum verslunum lokað í miðborginni – Reyna að þrauka veturinn

Eyjan
14.10.2020

Flestum ferðamannaverslunum í miðborginni hefur verið lokað. Það gerðist eftir að tilkynnt var um hertar aðgerðir á landamærunum um miðjan ágúst. Ætla má að um þrjú hundruð manns hafi starfað í þessum verslunum þegar hæst stóð og velta þeirra hafi hlaupið á milljörðum. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. „Allir sem reiða sig á Lesa meira

Erfiður leigumarkaður fyrir skrifstofuhúsnæði í miðborginni

Erfiður leigumarkaður fyrir skrifstofuhúsnæði í miðborginni

Eyjan
12.08.2020

Á næstu árum mun framboð af skrifstofuhúsnæði í miðborginni aukast verulega. Á næstu þremur árum gætu 44 þúsund fermetrar bæst við. Flutningur Landsbankans verður stór biti sem erfitt gæti orðið fyrir markaðinn að kyngja. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að samkvæmt samantekt Markaðarins gætu 44 þúsund fermetrar bæst við á næstu þremur árum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af