fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Miðbakki

Hugmynd um Parísarhjól sett í farveg – Þótti óraunhæft fyrir sex árum

Hugmynd um Parísarhjól sett í farveg – Þótti óraunhæft fyrir sex árum

Fréttir
07.09.2023

Á fundi borgarráðs Reykjavíkur í dag var samþykkt tillaga Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um að borgar- og atvinnuþróunarteymi á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara verði falið að kanna raunhæfni hugmyndar um að Parísarhjóli verði komið fyrir í tilraunaskyni til nokkurra ára á Miðbakka, við gömlu höfnina í Reykjavík. Það hafa áður verið uppi hugmyndir um að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af