Skemmdir ungmennis á auglýsingaskilti í miðbænum vekja úlfúð
Fréttir09.10.2024
Myndband af ungmennum, þar sem eitt þeirra traðkar á og skemmir frístandandi búðarskilti á Skólavörðustíg hafa vakið upp umræðu í íbúahópi miðborgarinnar. „Af hverju þurfa krakkar að vera með svona óþarfa skemmdir?!“ segir við myndband sem birt er í hópnum í gær. Í myndbandinu sem er úr öryggismyndavél verslunar má sjá nokkur ungmenni ganga fram Lesa meira
Uppnám meðal íbúa í miðbænum
Fréttir23.09.2024
Svo virðist sem að þó nokkrir íbúar í næstu húsum við lóð í miðbæ Reykjavíkur hafi ekki á nokkurn hátt verið meðvitaðir um að borgaryfirvöld hafi veitt leyfi til að byggt verði þriggja hæða fjölbýlishús á lóðinni með allt að átta íbúðum. Þetta er fullyrt í kæru sem barst úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Í kærunni Lesa meira