fbpx
Föstudagur 27.desember 2024

Miðausturlönd

Bandaríkjamenn sendu herþotur af stað vegna hegðunar Rússa

Bandaríkjamenn sendu herþotur af stað vegna hegðunar Rússa

Fréttir
15.06.2023

Bandaríski herinn sendi fyrr í vikunni sveit F-22 herþota til Mið-Austurlanda vegna áhyggja af glæfralegri og ófagmannlegri hegðun rússneskra herflugmanna á svæðinu. Samkvæmt frétt CNN sagði Michael Kurilla, einn æðsti hershöfðingi Bandaríkjahers, í tilkynningu að glæfraleg og ófagmannleg hegðun rússnesku flugmannanna sé eitthvað sem ekki sé að búast við frá opinberum flugher. Segir hann Rússana Lesa meira

Íranar hafa styrkt stöðu sína í valdataflinu í Mið-Austurlöndum

Íranar hafa styrkt stöðu sína í valdataflinu í Mið-Austurlöndum

14.10.2018

Undanfarið hefur örfoka og torfært eyðimerkursvæði á landamærum Sýrlands og Íraks dregið að sér mikla athygli ýmissa ríkja. Svæðið er um 20 kílómetrar að lengd. Þar hafa hersveitir, sem Íranar styðja, komið sér fyrir og hafa nú yfirráð yfir landamærunum. Hætt er við að þetta svæði verði nú miðpunktur mikils uppgjörs Bandaríkjanna og Írans um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af