Helstu pyntingartól miðalda – Klofsögin, rottubúrið og járnfrúin
Fókus02.11.2018
Pyntingar eru árangursrík aðferð til að knýja fram játningar og í gegnum aldirnar hafa þær verið óspart notaðar til þess. Miðaldirnar í Evrópu eru beinlínis frægar fyrir hugmyndaauðgi böðlanna. Flestar tóku pyntingarnar langan tíma og leiddu gjarnan til dauða. Skipti það yfirvöld litlu máli ef hinn pyntaði játaði glæpi sína. Hér eru nokkur af helstu Lesa meira