Hvers vegna byrja jólin á Íslandi klukkan sex að kvöldi aðfangadags?
FókusFyrir 21 klukkutímum
Í kvöld klukkan 18 ganga jólin í garð hér á landi. En af hverju skyldu þau einmitt byrja á þessum tíma sólarhrings? Í mörgum löndum teljast jólin byrja þegar 25. desember rennur upp á miðnætti. Ísland er þó alls ekki eina landið í heiminum þar sem jólin byrja að kvöldi 24. desember. Það á til Lesa meira