fbpx
Föstudagur 27.desember 2024

Mið-Asíu-blæðingasótt

Mið-Asíu-blæðingasótt greindist á Spáni – 30% dánartíðni

Mið-Asíu-blæðingasótt greindist á Spáni – 30% dánartíðni

Pressan
25.07.2022

Nýlega greindist karlmaður með Mið-Asíu-blæðingasótt (CCHF) á Spáni. Maðurinn, sem er á miðjum aldri, var lagður inn á sjúkrahús í Leon, í norðvesturhluta landsins, eftir að hann var bitinn af mítli sem smitaði hann af sjúkdómnum. Sjúkdómurinn er mjög hættulegur en dánartíðnin af hans völdum er um 30%. Daily Mail segir að þetta sé þriðja tilfelli sjúkdómsins sem greinst hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af