fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Microsoft

Segir að framhjáhald hafi orðið Bill Gates að falli

Segir að framhjáhald hafi orðið Bill Gates að falli

Pressan
17.05.2021

Þegar Bill Gates, stofnandi Microsoft, tilkynnti á síðasta ári að hann ætlaði að víkja úr stjórn félagsins til að helga sig mannúðarmálum var það kannski ekki alveg allur sannleikurinn. Ástæðan fyrir því að hann vék úr stjórninni var að rannsókn stóð yfir innan fyrirtækisins á meintu ástarsambandi Gates við starfskonu fyrirtækisins en það stóð að sögn yfir í kringum aldamótin. The Wall Street Journal skýrir frá Lesa meira

Vara við stórri árás tölvuþrjóta – „Þetta er tifandi sprengja“

Vara við stórri árás tölvuþrjóta – „Þetta er tifandi sprengja“

Pressan
08.03.2021

„Þetta er yfirstandandi ógn. Allir, sem nota þessa netþjóna, ríkisstjórnin, einkageirinn og háskólasamfélagið verða að bregðast við núna til að stoppa í götin,“ sagði Jen Psaki, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, um stóra alþjóðlega árás tölvuþrjóta sem hefur staðið yfir í tvo mánuði. Hún nær til alls heimsins. CNN skýrir frá þessu. Tækniritið Wired segir að það sé tölvuþrjótahópurinn Hafnium, sem er kínverskur, Lesa meira

Microsoft hættir með Internet Explorer netvafrann

Microsoft hættir með Internet Explorer netvafrann

Pressan
23.08.2020

1Microsoft hefur staðfest að þann 17. ágúst 2021 hætti fyrirtækið að uppfæra og styðja við Internet Explorer netvafrann. Vinsældir hans hafa farið mjög dvínandi á síðustu árum eftir að Mozilla Firefox og Google Chrome komu fram á sjónarsviðið. Þegar best lét var Explorer með um 95% markaðarins. Sky segir að í tilkynningu Microsoft komi fram að Microsoft Team appið hverfi úr vafranum í nóvember næstkomandi. Öll önnur Microsoft 365 öpp og þjónusta mun vera til staðar í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Aftur sektaðir af KSÍ