fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Michigan

Fundnir sekir um að hafa ætlað að ræna ríkisstjóranum í Michigan

Fundnir sekir um að hafa ætlað að ræna ríkisstjóranum í Michigan

Pressan
27.10.2022

Kviðdómur í Michigan komst í gær að þeirri niðurstöðu að þrír karlmenn hafi aðstoðað við framkvæmd áætlunar sem gekk út á að nema ríkisstjórann, Gretchen Whitmer, á brott í október 2020. Samkvæmt ákæru voru mennirnir félagar í herskáum samtökum sem heita Wolverine Watchmen. Samtökin höfðu í hyggju að brjótast inn í sumarhús Whitmers, nema hana á brott og færa fyrir „dómstól“ þar Lesa meira

Þrír nemendur skotnir til bana og átta særðir

Þrír nemendur skotnir til bana og átta særðir

Pressan
01.12.2021

Þrír nemendur í Oxford High School í Oxford, sem er um 70 kílómetra sunnan við Detroit í Michigan í Bandaríkjunum, voru skotnir til bana í gær. Átta til viðbótar særðust. 15 ára piltur var handtekinn, grunaður um að hafa staðið að baki árásinni. CNN segir að hann hafi verið á öðru ári í skólanum. Michael McCabe, aðstoðarlögreglustjóri í Oakland County, sagði í samtali við Detroit News að pilturinn hafi verið með Lesa meira

Ætluðu að ræna ríkisstjóra Michigan – Sex öfgasinnar handteknir

Ætluðu að ræna ríkisstjóra Michigan – Sex öfgasinnar handteknir

Pressan
09.10.2020

Bandaríska alríkislögreglan FBI handtók á miðvikudaginn sex öfgasinna sem eru grunaðir um að hafa ætlað að ræna Gretchen Whitmer, ríkisstjóra Michigan, og fremja valdarán í ríkinu. Einn hinna handteknu er sagður hafa viljað rétta yfir Whitmer vegna meintra landráða hennar. Mennirnir höfðu skipulagt aðgerðina mánuðum saman og æft hana. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að í dómsskjölum komi fram að mennirnir hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af