fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Michelle Pearson

Missti fjögur börn sín í eldsvoða – Sendir hjartnæm skilaboð af sjúkrabeðinum

Missti fjögur börn sín í eldsvoða – Sendir hjartnæm skilaboð af sjúkrabeðinum

Pressan
13.12.2018

Fyrir ári síðan missti Michelle Pearson fjögur börn sín í eldsvoða þegar kveikt var í heimili fjölskyldunnar í Walkden í Manchester á Englandi. Börnin voru á aldrinum þriggja til fimmtán ára. 17 ára sonur hennar bjargaðist. Pearson bjargaðist úr eldhafinu en lá meðvitundarlaus á sjúkrahúsi í fjóra mánuði. Þegar hún vaknaði upp fékk hún þær Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af