ARKITEKTÚR: „Hver á að búa þarna? Eru það tveir pabbar? Fráskilin kona með tvö börn?“
Fókus29.05.2018
Hinn heimsþekkti arkitekt, Michel Rojkind, segir að arkitektar geri allt of oft þau mistök að einbeita sér að tæknilegum útfærslum og strúktúr í stað þess að hugsa fyrst og fremst um fólkið sem ætlar að búa í húsunum og þarfir þess. Í viðtalið við hönnunarvefinn Designboom bendir hann meðal annars á breytta lifnaðarhætti nútímafólks og Lesa meira