Heimsótti Michael Schumacher fyrir skemmstu og hefur þetta að segja um heilsu hans
PressanJean Todt, fyrrverandi liðsstjóri Michael Schumachers hjá Formúlu 1 liði Ferrari, heimsótti kappann fyrir skemmstu á heimili hans í Sviss. Todt og Schumacher voru nánir á sínum tíma enda naut Ferrari-liðið fádæma velgengi þegar Schumacher var á hátindi ferils síns. Brátt verða liðin tíu ár frá alvarlegu skíðaslysi sem Schumacher lenti í þegar hann skall með höfuðið á grjóti. Honum var haldið sofandi í um sex mánuði Lesa meira
Segir líf Corinnu Schumacher vera eins og tíu ára fangelsisvist – „Þetta er hræðileg staða“
PressanCorinna Schumacher, eiginkona Michael Schumacher hefur verið föst í fangelsi undanfarin áratug eða síðan að kappaksturskappinn lenti í alvarlegu skíðaslysi og örkumlaðist. Þetta segir fjölskylduvinurinn Eddie Jordan, fyrrum stjórnandi samnefnds kappakstursliðs í Formúlu 1. Mikið hefur mætt á Corinnu síðan slysið átti sér stað. Hún hefur verið einskonar verndarengill eiginmanns síns og séð um að Lesa meira
Eiginkona Michael Schumacher tjáir sig – „Hann sýnir hversu sterkur hann er“
Pressan„100 prósent fullkomnun. Ég get ekki sætt mig við minna,“ þetta segir í kitlu fyrir væntanlega heimildarmynd um Michael Schumacher, sjöfaldan heimsmeistara í Formúlu 1. Í myndinni er kíkt á bak við tjöldin og áður óbirtar upptökur eru sýndar og rætt er við fjölskyldu og vini Schumacher. Hann hefur ekki sést opinberlega síðan hann lenti í alvarlegu skíðaslysi 2013. Lesa meira
Selja hús Michael Schumacher til að greiða umönnunarkostnað hans
PressanFjölskylda ökuþórsins Michael Schumacher hefur ákveðið að selja húseign fjölskyldunnar við Genfarvatn í Sviss til að greiða fyrir umönnun Schumacher. Húsið nefnist „Sur le Moulin“ og er engin smásmíði. Michael og eiginkona hans, Corinna, keyptu húsið árið 2000 og greiddu þá 3,5 milljónir evra fyrir það. Það er nú til sölu á 5,87 milljónir evra. Hjónin komu sér vel fyrir í húsinu og Lesa meira