fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Michael Moogan

Breskur glæpamaður handtekinn í Dubai – Á flótta í átta ár

Breskur glæpamaður handtekinn í Dubai – Á flótta í átta ár

Pressan
11.05.2021

Lögreglan í Dubai handtók nýlega Michael Moogan en hans hafði verið leitað í átta ár vegna gruns um aðild hans að stórfelldu fíkniefnasmygli. Hann var á lista bresku lögreglunnar yfir þá glæpamenn sem hún leggur mesta áherslu á að ná. Moogan, sem er 35 ára, hafði verið á flótta allt síðan hollenska lögreglan réðist til atlögu við kaffihúsið The Cafe de Ketel í Rotterdam en grunur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af