fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Michael Jordan

Michael Jordan heldur áfram að skrá nafn sitt í sögubækurnar

Michael Jordan heldur áfram að skrá nafn sitt í sögubækurnar

Fókus
04.10.2023

Michael Jordan, frá Norður-Karólínu ríki í Bandaríkjunum, er talinn einn af bestum körfuboltamönnum allra tíma. Á ferli sínum vann hann til dæmis sex meistaratitla í NBA-deildinni með liði sínu Chicago Bulls og var valinn fimm sinnum „verðmætasti“ (e.most valuable player) leikmaður deildarinnar. Hann er í fimmta sæti á lista leikmanna sem hafa skorað flest í Lesa meira

Sögufræg treyja seld fyrir 1,4 milljarða

Sögufræg treyja seld fyrir 1,4 milljarða

Pressan
16.09.2022

Treyjan, sem Michael Jordan, klæddist í fyrsta leiknum í úrslitaleikjaröð NBA-deildarinnar árið 1998 seldist fyrir sem svarar til 1,4 milljarða íslenskra króna á uppboði í gær. Það var uppboðshúsið Sotheby‘s sem seldi treyjuna. Höfðu sérfræðingar þess reiknað með að um 5 milljónir dollara myndu fást fyrir hana en það var greinilegt vanmat því hún seldist á rúmlega 10 milljónir Lesa meira

Michael Jordan gefur 10 milljónir dollara til byggingar heilsugæslustöðva í heimabæ sínum

Michael Jordan gefur 10 milljónir dollara til byggingar heilsugæslustöðva í heimabæ sínum

Pressan
21.02.2021

Michael Jordan, sem margir telja einn besta leikmann NBA fyrr og síðar, ætlar að gefa 10 milljónir dollara til byggingar tveggja nýrra heilsugæslustöðva í heimabæ sínum, Wilmington í Norður-Karólínu. Stöðvarnar verða opnaðar á næsta ári og eiga að sinna þeim sem ekki eru með sjúkratryggingar eða ekki með nægilega góðar tryggingar. CNN skýrir frá þessu. Í tilkynningu frá Jordan segir að Lesa meira

Umtalaðasta þáttaröðin í dag – Er sagan fegruð?

Umtalaðasta þáttaröðin í dag – Er sagan fegruð?

Pressan
25.05.2020

Heimildamyndaþáttaröðin The Last Dance er umtalaðasta og vinsælasta heimildamyndaþáttaröðin þessa dagana. Áhorfið hefur verið gríðarlegt sem og fjölmiðlaumfjöllunin enda snúast þættirnir um einn besta ef ekki besta íþróttamanna sögunnar, körfuboltamanninn Michael Jordan. En gagnrýnisraddir eru farnar að heyrast og verða sífellt hærri. Í tíu þáttum er ferli Jordan gerð skil og skyggnst er bak við Lesa meira

Hafnaði tilboði um tveggja tíma vinnu – Átti að fá 14 milljarða fyrir

Hafnaði tilboði um tveggja tíma vinnu – Átti að fá 14 milljarða fyrir

Pressan
01.05.2020

Það eru eflaust ekki margir sem myndu hafna því að fá sem svarar til 14 milljarða íslenskra króna fyrir tveggja tíma vinnu, ekki einu sinni auðjöfrar. En það gerði körfuboltamaðurinn Michael Jordan eitt sinn. Samkvæmt frétt The Sun þá skýrði David Falk, umboðsmaður Jordan, frá þessu. Hann sagði að Jordan hafi fengið tilboð frá nokkrum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af