fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Michael Jackson

Neverland búgarður Michael Jackson seldur – Fór langt undir ásettu verði

Neverland búgarður Michael Jackson seldur – Fór langt undir ásettu verði

Pressan
28.12.2020

Nýlega keypti bandaríski auðmaðurinn Ron Burkle Neverland búgarðinn í Santa Barbara í Kaliforníu en hann var áður í eigu poppgoðsins Michael Jackson. Burkle greiddi 22 milljónir dollara fyrir búgarðinn en það er langt undir ásettu verði. Búgarðurinn, sem Jackson hafði breytt í skemmtigarð, hafði verið til sölu síðan 2015. Upphafsverðið var 100 milljónir dollara en var lækkað í 67 milljónir 2016. Salan á honum var erfið og er Lesa meira

Var hann valdur að dauða Díönu prinsessu og Michael Jackson?

Var hann valdur að dauða Díönu prinsessu og Michael Jackson?

Pressan
16.12.2020

Breski blaðamaðurinn Martin Bashir varð heimsþekktur og auðgaðist mjög eftir einkaviðtöl við Díönu prinsessu og síðan poppgoðið Michael Jackson. Díana lést 1997 og Jackson 2009. Nú vilja sumir meina að viðtöl Bashir við þau hafi átt stóran þátt í andlátum þeirra. Breska hirðin, BBC (sem Bashir starfar hjá), fjölskylda Díönu prinsessu, lögmaður og aðdáendur um Lesa meira

Miðill stjarnanna segist hafa talað við látinn Michael Jackson: „Hann virkaði mjög barnslegur“

Miðill stjarnanna segist hafa talað við látinn Michael Jackson: „Hann virkaði mjög barnslegur“

Fókus
27.06.2019

Miðill stjarnanna, Tyler Henry, heldur því fram að hann hafi talað við Michael Jackson. Tyler Henry er með þættina Hollywood Medium á E! Entertainment. Tyler, 23 ára, settist niður með systur Michael, La Toyu Jackson. Tyler sagðist hafa talað við Michael Jackson handan við gröfina og sagði að hann hafi verið „barnslegur.“ Þátturinn kom út Lesa meira

„Ég sá aldrei barn, sem virtist vera í neyð, dapurt eða hafði verið misnotað, nærri Michael Jackson.“

„Ég sá aldrei barn, sem virtist vera í neyð, dapurt eða hafði verið misnotað, nærri Michael Jackson.“

Pressan
09.04.2019

Mikil umræða fór af stað í kjölfar sýninga á heimildamyndinni Leaving Neverland en hún fjallar um poppgoðið Michael Jackson. Í myndinni koma fram alvarlegar ásakanir á hendur honum um að hann hafi ítrekað beitt börn kynferðislegu ofbeldi. Nú er ný heimildamynd komin út en í henni er gripið til varna fyrir Jackson. Hún heitir Neverland Lesa meira

Leikstjóri Leaving Neverland játar að rangt sé farið með í heimildamyndinni

Leikstjóri Leaving Neverland játar að rangt sé farið með í heimildamyndinni

Pressan
03.04.2019

Í heimildamyndinni Leaving Neverland skýra Wade Robson, 36 ára, og James Safechuck, 40 ára, frá skelfilegu kynferðisofbeldi sem þeir segjast hafa orðið fyrir á barnsaldri af hálfu poppgoðsins Michael Jackson á heimili hans á Neverland-búgarðinum í Kaliforníu. Myndin hefur vakið upp miklar umræður og heitar tilfinningar meðal aðdáenda Jackson og ekki eru allir á einu Lesa meira

Varpar skugga á sannleiksgildi Leaving Neverland heimildamyndarinnar – Var um lygar að ræða?

Varpar skugga á sannleiksgildi Leaving Neverland heimildamyndarinnar – Var um lygar að ræða?

Pressan
02.04.2019

Umtalaðasta heimildamynd ársins er án efa Leaving Neverland en í henni er fjallað um poppgoðið Michael Jackson. Í myndinni koma fram alvarlega ásakanir á hendur honum um að hann hafi verið barnaníðingur. Nú hefur blaðamaðurinn Mike Smallcombe, sem er sérfræðingur í málefnum Jackson og ritaði meðal annars ævisögu hans, kafað ofan í kjölinn á myndinni Lesa meira

Lisa segir Michael Jackson hafa verið villtan í rúminu – Afbrigðilegar venjur og sungið í miðjum klíðum

Lisa segir Michael Jackson hafa verið villtan í rúminu – Afbrigðilegar venjur og sungið í miðjum klíðum

Fókus
21.03.2019

Margt hefur verið afhjúpað um tónlistarmanninn Michael Jackson á undanförnum vikum og það sem hefur gerst á bak  við lokaðar dyr. Umræðurnar hafa myndast að mestu í kjölfar heimildamyndarinnar Leaving Neverland. Í umræddri mynd fara tveir karlmenn, þeir Wade Robson og James Safechuck, yfir hvernig poppkóngurinn Michael Jackson misnotaði þá kynferðislega þegar þeir voru börn. Lesa meira

Eru örlög Neverland-búgarðs Michael Jackson ráðin?

Eru örlög Neverland-búgarðs Michael Jackson ráðin?

Pressan
21.03.2019

Poppgoðið Michael Jackson hefur verið mikið í umræðunni undanfarið vegna heimildamyndarinnar Leaving Neverland. Í myndinni eru settar fram ásakanir um að Jackson hafi verið barnaníðingur. Þetta hefur heldur betur svert ímynd poppgoðsins og vakið heimsathygli. Nú virðist vera að draga til tíðinda varðandi búgarð Jackson, Neverland, og örlög hans. Búgarðurinn hefur verið til sölu um Lesa meira

Segir Michael Jackson ekki hafa verið barnaníðing – „Staðreyndirnar ykkar eru falskar, myndirnar ykkar eru falskar“

Segir Michael Jackson ekki hafa verið barnaníðing – „Staðreyndirnar ykkar eru falskar, myndirnar ykkar eru falskar“

Pressan
19.03.2019

Í heimildamyndinn Leaving Neverland er rætt við James Safechuck og Wade Robson en þeir segja báðir að Jackson hafi beitt þá kynferðislegu ofbeldi þegar þeir voru á barnsaldri. Myndin hefur vakið mikla athygli og óhætt er að segja að stór skuggi hafi fallið á ímynd poppgoðsins. Bill Whitfield, sem var lífvörður Jackson í tvö ár, Lesa meira

Ósáttur við Leaving Neverland – Ver Michael Jackson og bendir á mikilvægt atriði varðandi getnaðarlim hans

Ósáttur við Leaving Neverland – Ver Michael Jackson og bendir á mikilvægt atriði varðandi getnaðarlim hans

Pressan
18.03.2019

Heimildamyndin Leaving Neverland hefur vakið upp heitar umræður og miklar tilfinningar að undanförnu. Í henni er fjallað um meint kynferðisofbeldi Michael Jackson gegn ungum drengjum. Nú hyggst bróðursonur Jackson, Taj Jackson, gera nýja heimildamynd um frænda sinn og á hún að segja aðra sögu en Leaving Neverland. „Þetta verður ekki bara hrós og áróður. Þetta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af