fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Michael Green

Fyrrum liðsmaður glæpagengis tjáir sig um mál Anne-Elisabeth Hagen – „Ég er hissa á þessu“

Fyrrum liðsmaður glæpagengis tjáir sig um mál Anne-Elisabeth Hagen – „Ég er hissa á þessu“

Pressan
04.08.2020

Michael Green, sem er fyrrum félagi í skipulögðu glæpasamtökunum Hells Angels og Bandidos, hitti norska milljarðamæringinn Tom Hagen og verjanda hans, Svein Holden, til að ræða hugsanlegt samstarf í tengslum við hvarf eiginkonu Hagen. Eiginkona Hagen, Anne-Elisabeth, var numin á brott frá heimili þeirra í útjaðri Osló í lok október 2018 og hefur ekkert til hennar spurst síðan. Green skýrði nýlega frá þessu en hann hafði lengi vel neitað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af