fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Michael Flynn

Donald Trump náðar Michael Flynn

Donald Trump náðar Michael Flynn

Pressan
26.11.2020

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á Twitter í gærkvöldi að hann hafi náðað Michael Flynn, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafa sinn. Flynn játaði árið 2017 að hafa logið að alríkislögreglunni FBI í tengslum við rannsókn hennar á íhlutun Rússa í bandarísku forsetakosninganna 2016. Nánar tiltekið játaði hann að hafa logið um samskipti sín við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum nokkrum vikum áður en Trump tók við embætti forseta. „Það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af