„Bjáni sem drekkur of mikið“
Pressan„Bjáni sem drekkur of mikið,“ þannig lýsir Michael Cohen, fyrrum lögmaður Donald Trump, eftirmanni sínum í starfinu, Rudy Giuliani. Cohen segist ekki vera í neinum vafa um að Giuliani sé sá næsti sem Trump fórnar. Ummæli Cohen féllu sama daga og lögreglan gerði húsleit á heimili Giuliani í New York. „Við vitum ekki um umfangið því Ruby er bjáni. Það er vandinn. Hann drekkur of mikið og hegðar sér svo óútreiknanlega að maður Lesa meira
Segir að Trump sé ekki að grínast – Hann vilji vera einvaldur í Bandaríkjunum
PressanMichael Cohen, fyrrum lögmaður Donald Trump Bandaríkjaforseta, var í viðtali við CNN á miðvikudagskvöldið. Hann sagði þá að Trump væri ekki að grínast þegar hann viðraði hugmyndir um að reyna að sitja lengur á forsetastóli en tvö kjörtímabil. „Donald Trump telur að hann eigi að vera stjórnandinn – einvaldur í Bandaríkjunum. Hann horfir til þess að breyta stjórnarskránni. Þegar Donald Trump grínast með 12 ár til Lesa meira
Lögmaður Donald Trump segist hafa greitt fyrir fölsun á niðurstöðum skoðanakannana
PressanMichael Cohen, fyrrum lögmaður Donald Trump Bandaríkjaforseta, segir að hann hafi greitt RedFinch fyrirtækinu fyrir að eiga við tvær skoðanakannanir þar sem Trump kom við sögu. Þetta gerði hann 2014 og 2015 samkvæmt fyrirmælum Trump. The Wall Street Journal skýrði frá þessu í gær. 2014 greiddi Cohen RedFinch fyrir að reyna að láta Trump koma Lesa meira
Lögmaður Trump viðurkennir lögbrot – Trump gaf honum fyrirmæli um að fremja lögbrot – Hvað gerir þingið?
PressanDonald Trump, forseti Bandaríkjanna, gaf lögmanni sínum, Michael Cohen, fyrirmæli um að greiða tveimur konum háar fjárhæðir til að þær myndu ekki skýra frá meintum ástarsamböndum sínum við Trump. Þetta gerðist í aðdraganda forsetakosninganna 2016. Þetta kom fram fyrir rétti í New York í gær þar sem Cohen játaði fjölda brota en hann hafði gert Lesa meira