fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Michael Clarke

Segir að stríðið í Úkraínu geti staðið yfir áratugum saman

Segir að stríðið í Úkraínu geti staðið yfir áratugum saman

Fréttir
02.11.2022

Michael Clarke, prófessor og sérfræðingur í varnarmálum, segir að stríðið í Úkraínu geti „blossað upp og dáið út í heila kynslóð“. Þetta sagði hann í samtali við Sky News og átti þar við að stríðið geti staðið yfir í líftíma heillar kynslóðar. Hann sagði útilokað að sjá fyrir sér að stríðið muni halda áfram af núverandi krafti að eilífu, Lesa meira

Segir líklegt að stríðið í Úkraínu muni verða „barátta kynslóða“ og hugsanlega „eilífðarstríð“

Segir líklegt að stríðið í Úkraínu muni verða „barátta kynslóða“ og hugsanlega „eilífðarstríð“

Fréttir
12.10.2022

Í gær sat Michael Clarke, varnarmálasérfræðingur og fyrrum forstjóri Royal United Services Institute, fyrir svörum hjá Sky News og gat almenningur spurt hann spurninga um stríðið í Úkraínu. Meðal þess sem hann var spurður að, var hvort hann telji að Úkraína muni sigra í stríðinu og hvaða lausn sé líkleg til að binda endi á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af