Arnar Dór syngur Michael Bublé: „Voice kenndi mér að vera óhræddur við að vera ég sjálfur“
Fókus23.04.2018
Margir kannast við söngvarann Arnar Dór Hannesson, en hann lenti í 2. sæti í VOICE Ísland fyrir rúmu ári. Næsta föstudagskvöld, 27.apríl, stendur hann fyrir Michael Bublé tónleikum í Salnum, Kópavogi. „Þetta verður stórskemmtileg kvöldstund með frábæru fólki,“ segir Arnar Dór. „Við erum þrír aðalsöngvarar. Ásamt sjálfum mér er það hjartaknúsarinn Arnar Jóns og enginn annar Lesa meira