Rio de Janeiro, Miami og Jakarta geta verið farnar undir sjó um aldamótin
PressanUm 250 milljónir manna búa í minna en tveggja metra hæð yfir sjávarmáli. Þessum stöðum, þar á meðal Rio de Janeiro, Miami og Jakarta, stafar hætta af hækkandi sjávarborði en það hækkar vegna hlýnandi lofts af völdum loftslagsbreytinganna. Í versta falli getur yfirborð sjávar hækkað um 2,5 metra fram að næstu aldamótum og þá liggur Lesa meira
Banna bólusettum börnum að koma í skólann – Óttast að þau „smiti“ óbólusetta
PressanEinkaskólinn Centner Academy í Miami í Flórída hefur tilkynnt foreldrum nemenda að ef börn þeirra fari í bólusetningu gegn kórónuveirunni megi þau ekki mæta í skólann í 30 daga eftir bólusetninguna. Stjórnendur skólans óttast að bólusettir nemendur „smiti“ ögnum frá sér, ögnum úr bóluefninu sem þeir telja geta verið skaðlegar fyrir heilsu fólks. WSVN og The Washington Post skýra frá Lesa meira
Er Flórída næsta hamfarasvæði heimsins?
PressanÁ örfáum sekúndum hrundi Champlain Towers South á Miami Beach þann 24. júní síðastliðinn. Nú hafa á annan tug líka fundist í rústunum en óttast er að dánartalan sé mun hærri en um 150 íbúa var saknað eftir að húsið hrundi. Það mun taka langan tíma að grafa í gegnum rústirnar og fjarlægja þær en rannsókn á orsökum hrunsins geta tekið enn lengri Lesa meira
Uppgötvuðu nýja köngulóartegund – Fannst í dýragarði í Miami
PressanVísindamenn hafa uppgötvað nýja köngulóartegund. Um er að ræða köngulær af ætt tarantúla. Hún getur náð allt að 20 ára aldri og fannst hún í dýragarði í Miami. Tegundin hefur fengið nafnið Pine Rockland Trapdoor. Hún fannst raunar 2012 en það var ekki fyrr en nýlega sem hún var viðurkennd sem sérstök tegund. Það var Rebecca Goodwin, prófessor í líffræði við Piedmont College, sem Lesa meira
Milljónaborgin Miami er að drukkna
PressanEf Miami í Flórída á að lifa loftslagsbreytingarnar af þarf að hækka vegi og hús og vernda þarf drykkjarvatnið en hætta er á að saltvatn komist í það. Miami er byggð á kalksteinsundirlagi og vatn er allt í kringum borgina sem má kannski líkja við Feneyjar að vissu leyti. Samkvæmt svartsýnustu loftslagsskýrslum mun yfirborð sjávar Lesa meira