fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

MI6

Segir að Rússar séu að missa móðinn – Verða að gera hlé á hernaðaraðgerðum

Segir að Rússar séu að missa móðinn – Verða að gera hlé á hernaðaraðgerðum

Fréttir
22.07.2022

Líklega mun rússneski herinn gera einhverskonar hlé á hernaðaraðgerðum sínum í Úkraínu á næstu vikum. Ástæðan er að Rússar eiga í sífellt meiri erfiðleikum við að útvega hermenn til að berjast í stríðinu. Þetta er mat Richard Moore, yfirmanns bresku leyniþjónustunnar MI6. „Ég held að þeir séu að missa móðinn,“ sagði hann á Aspen Security Forum sem fer fram í Colorado í Lesa meira

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Pressan
16.10.2020

Íbúunum í West Clandon, sem er um 1.300 manna bær í Sussex á Englandi, fannst Valerie Pettit ekkert öðruvísi en hinir bæjarbúarnir og hún stakk alls ekki í augu og engan grunaði hvert leyndarmál hennar var. Í bænum eru tvær kirkjur, pöbb og þröngir vegir umlyktir limgerði. Valerie fór til kirkju á hverjum sunnudegi, barðist fyrir varðveislu grænna svæða í bænum og eyddi miklum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af