Segir að Rússar séu að missa móðinn – Verða að gera hlé á hernaðaraðgerðum
FréttirLíklega mun rússneski herinn gera einhverskonar hlé á hernaðaraðgerðum sínum í Úkraínu á næstu vikum. Ástæðan er að Rússar eiga í sífellt meiri erfiðleikum við að útvega hermenn til að berjast í stríðinu. Þetta er mat Richard Moore, yfirmanns bresku leyniþjónustunnar MI6. „Ég held að þeir séu að missa móðinn,“ sagði hann á Aspen Security Forum sem fer fram í Colorado í Lesa meira
Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar
PressanÍbúunum í West Clandon, sem er um 1.300 manna bær í Sussex á Englandi, fannst Valerie Pettit ekkert öðruvísi en hinir bæjarbúarnir og hún stakk alls ekki í augu og engan grunaði hvert leyndarmál hennar var. Í bænum eru tvær kirkjur, pöbb og þröngir vegir umlyktir limgerði. Valerie fór til kirkju á hverjum sunnudegi, barðist fyrir varðveislu grænna svæða í bænum og eyddi miklum Lesa meira
Segir að Rússar eigi ekki að vanmeta Vesturlönd
PressanAlex Younger, forstjóri bresku leyniþjónustunnar MI6, segir að Rússar eigi ekki að vanmeta vilja og getu Vesturlanda til að takast á við eiturárásir Rússa og njósnir þeirra víða í Evróu. Þetta mun hann segja í ræðu sem hann flytur í Lundúnum í dag en í henni gagnrýnir hann Rússa meðal annars fyrir eiturefnaárásir og njósnir. Lesa meira