fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

MH370

Bandarískt fyrirtæki telur sig vita hvar MH-370 hrapaði í sjóinn

Bandarískt fyrirtæki telur sig vita hvar MH-370 hrapaði í sjóinn

Pressan
04.03.2024

Svo gæti farið að leit að flaki farþegaþotu Malaysia Airlines, MH-370, sem hvarf þann 8. mars 2014,  muni hefjast brátt að nýju. Malasísk yfirvöld tilkynntu þetta í gær. Hvarf þotunnar hefur verið sveipað mikilli dulúð og hefur ýmsum kenningum verið varpað fram. Vélin hvarf 40 mínútum eftir flugtak frá Kuala Lumpur í Malasíu og má telja víst að hún hafi hrapað Lesa meira

Stórtíðindi af flugi MH370 – Sérfræðingar telja sig hafa staðsett flakið

Stórtíðindi af flugi MH370 – Sérfræðingar telja sig hafa staðsett flakið

Pressan
08.12.2021

Hvarf flugs MH370 þann 8. mars 2014 er eitt dularfyllsta flugvélahvarf sögunnar ef ekki það dularfyllsta. Vélin hvarf þegar hún var á leið frá Kuala Lumpur í Malasíu til Peking í Kína. Um borð voru 239 farþegar og áhafnarmeðlimir. Smávegis brak úr vélinni hefur fundist en ekkert annað og þrátt fyrir gríðarlega mikla leit hefur flak vélarinnar ekki fundist. Nú telja sérfræðingar Lesa meira

Vill hefja leit að flugi MH370 á nýjan leik

Vill hefja leit að flugi MH370 á nýjan leik

Pressan
16.03.2021

Nú eru um tvö ár síðan formlegri leit að flugi MH370 var hætt en flugið, eða öllu heldur flugvélin, hvarf sporlaust yfir Indlandshafi 2014. En nú er hugsanlegt að leit hefjist á nýjan leik. Þegar flugvélar hverfa uppgötvast það yfirleitt þegar flugumferðarstjórar missa sambandið við þær. Í kjölfarið hefst leit og rannsókn á atburðinum og þeim mannlega Lesa meira

Ný og ótrúleg kenning um örlög flugs MH370 – Getur þetta staðist?

Ný og ótrúleg kenning um örlög flugs MH370 – Getur þetta staðist?

Pressan
11.04.2019

Í mars 2014 hvarf flug MH370 frá Malaysian Airlines sporlaust á leið frá Kuala Lumpur í Malasíu til Peking í Kína. Um borð voru 239 manns. Hvarfið er eitt það dularfyllsta í flugsögunni og fimm árum eftir hvarfið er lítið meira vitað um örlög vélarinnar en við upphaf rannsóknar málsins. Margar kenningar hafa verið settar Lesa meira

Stærsta ráðgáta flugsögunnar

Stærsta ráðgáta flugsögunnar

Pressan
15.03.2019

Skömmu eftir miðnætti þann 8. mars 2014 settust 227 farþegar upp í flugvél frá Malaysian Airlines á flugvellinum í Kúala Lúmpúr. Eins og venjan er í flugvélum sá áhöfnin um að settum reglum væri fylgt hvað varðar frágang farms, að farþegarnir væru allir komnir um borð, og allt annað sem á henni hvílir að uppfylla Lesa meira

Ein stærsta ráðgáta flugsögunnar – Ný kenning kollvarpar fyrri hugmyndum um flugleið flugs MH370

Ein stærsta ráðgáta flugsögunnar – Ný kenning kollvarpar fyrri hugmyndum um flugleið flugs MH370

Pressan
10.12.2018

Nú eru tæplega fimm ár síðan flug MH370, frá Malaysia Airlines, hvarf á dularfullan hátt þegar vélin var á leið frá Malasíu til Kína. Mikil leit hefur verið gerð að vélinni en hún hefur nánast engan árangur borið, smávægilegt brak hefur rekið á land víðsfjarri þeim stöðum þar sem talið er að vélin hafi farist. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af