fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

mexíkó

Lét grafa fótlegg sinn að hermannasið

Lét grafa fótlegg sinn að hermannasið

Fókus
02.09.2018

Antonio Lopez de Santa Anna var einn áhrifamesti stjórnmálamaður Mexíkó á mótunarárum landsins. Hann var einnig þekktur sem herforinginn sem sigraði Davy Crockett og félaga í orrustunni um Alamo árið 1836 en var handsamaður og tapaði Texas til Bandaríkjanna nokkru seinna. Santa Anna leit stórt á sig, svo stórt að þegar hann missti fót sinn lét hann grafa hann að hermannasið.   Missti fót í bakkelsisstríði Tveimur Lesa meira

Mexíkóar fögnuðu sigurmarkinu gegn Þýskalandi svo ákaft að jarðskjálfti mældist í Mexíkóborg

Mexíkóar fögnuðu sigurmarkinu gegn Þýskalandi svo ákaft að jarðskjálfti mældist í Mexíkóborg

Pressan
18.06.2018

Stuðningsmenn mexíkóska knattspyrnulandsliðsins fögnuðu gríðarlega í gær þegar Hirving Lozano skoraði gegn Þjóðverjum í leik liðanna á HM í Rússlandi í gær. Í kjölfar marksins mældust tveir jarðskjálftar í Mexíkóborg. Jarðfræðistofnunin Simmsa segir að þessi jarðskjálftar hafi verið af mannavöldum. „Hugsanlegar þar sem svo margir hoppuðu þegar Mexíkó skoraði á HM.“ Segir í Twitterfærslu frá Lesa meira

Draumafríið breyttist í algjöra martröð

Draumafríið breyttist í algjöra martröð

Pressan
17.05.2018

Það er engum ofsögum sagt að tilhlökkun hafi ríkt hjá Jennifer og Frank Massabki fyrir ferðalaginu til Mexíkó sem þau fóru í fyrir skemmstu. Jennifer og Frank voru nýbúin að trúlofa sig og ákváðu að skella sér til Mexíkó til að finna stað fyrir brúðkaupið. Einn klukkutími Það var í maí í fyrra sem Jennifer og Frank skelltu sér til Mexíkó. Þau flugu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af