fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

mexíkó

Mexíkóskur maður skilur ekki hegðun íslenskrar konu á Snapchat

Mexíkóskur maður skilur ekki hegðun íslenskrar konu á Snapchat

Fókus
30.08.2024

Maður sem segist vera frá Mexíkó óskar eftir útskýringum á hegðun íslenskrar konu, sem hann hafi verið að spjalla við á Snapchat, í færslu á samfélagsmiðlinum Reddit. Óskar hann í færslunni eftir skýringum á því hvernig standi á því að það gerist iðulega að konan skrái sig inn en svari ekki skilaboðum hans fyrr en Lesa meira

Slitu hendi af múmíu í flutningum – Fornleifafræðingar bálreiðir

Slitu hendi af múmíu í flutningum – Fornleifafræðingar bálreiðir

Fréttir
02.06.2024

Fornleifafræðistofnun Mexíkó sakar borgaryfirvöld í borginni Guanajuato um afleita meðhöndlun á stórmerkum múmíum. Starfsfólk sleit óvart höndina af einni múmíunni. Múmíurnar í Guanajuato, um miðbik Mexíkó, eru stórmerkar. Eru þetta lík fólks sem létust í miklum kólerufaraldri í Mexíkó árið 1833. Varðveittust líkin sem múmíur í gröfum vegna hins þurra loftslags. Ein kona grafin lifandi Komst þetta í Lesa meira

Myndataka endaði með hryllingi

Myndataka endaði með hryllingi

Pressan
27.05.2024

Þrítug fyrirsæta frá Venesúela er látin eftir að myndataka í Mexíkó, þar sem hún sat fyrir, fór algjörlega úrskeiðis. Föt sem hún var í flæktust í lest sem var á ferð með þeim afleiðingum að hún varð fyrir lestinni og lést. Fyrirsætan hét Cinthya Nayeli Higareda Bermejo en myndatakan fór fram nærri lestarteinum. Færði hún Lesa meira

Sakamálarannsókn hafin á hendur manninum með geimverulíkin – „Ég hef engar áhyggjur“

Sakamálarannsókn hafin á hendur manninum með geimverulíkin – „Ég hef engar áhyggjur“

Fréttir
20.09.2023

Lögregluyfirvöldum í Perú er ekki skemmt yfir fréttum af fundi tveggja „geimverulíka.“ Sakamálarannsókn er hafin á blaðamanninum Jaime Maussan og stjórnvöld vilja vita hvernig líkin komust út úr landinu. Eins og DV hefur greint frá sýndi Maussan, sem er sjötugur áhugamaður um fljúgandi furðuhluti, mexíkóska þinginu líkin tvö í síðustu viku. Sagði hann þetta merkilegustu Lesa meira

Myrða konur af því að þeir komast upp með það

Myrða konur af því að þeir komast upp með það

Pressan
10.12.2022

Á hverjum degi eru að meðaltali tuttugu konur drepnar í Mexíkó. Morðum á konum hefur fjölgað mikið að undanförnu í landinu og segja gagnrýnendur að yfirvöld reyni að vernda morðingjana. Nýlega voru fjölmenn mótmæli í Mexíkóborg gegn drápum á konum. Boðað var til þeirra eftir að lík Ariadna Lopez, 27 ára, fannst í skurði í Morelos. Lögreglan sagði Lesa meira

18 skotnir til bana í Mexíkó

18 skotnir til bana í Mexíkó

Pressan
06.10.2022

Að minnsta kosti 18 voru skotnir til bana í San Miguel Totolapan í Mexíkó í gær. Vopnaðir menn réðust inn í ráðhúsið og skutu á fólk. Meðal hinna látnu er borgarstjórinn Conrado Mendoza Almeda. BBC skýrir frá þessu. Glæpagengið Los Tequileros er talið hafa staðið á bak við árásina. Auk borgarstjórans féllu borgarstarfsmenn og lögreglumenn. Faðir Conrado Mendoza Almedas, Juan Menoza Acosta fyrrum borgarstjóri, var skotinn til bana á heimili sínu skömmu Lesa meira

Lögreglan stöðvaði bíl sem var fullur af eitri – Nóg til að drepa 42 milljónir manna

Lögreglan stöðvaði bíl sem var fullur af eitri – Nóg til að drepa 42 milljónir manna

Pressan
29.08.2022

Nýlega stöðvuðu bandarískir landamæraverðir, á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna í Arizona, akstur tveggja kvenna í hvítum bíl. Í bílnum sáu þeir marga poka. Við skoðun á þeim kom í ljós að í þremur voru margir litlir pakkar sem voru límdir aftur með sterku límbandi og smurðir inn í bílolíu. Í tilkynningu frá U.S. Customs and Border Protection kemur fram að konurnar hafi Lesa meira

Stærsti kókaínfundur sögunnar í Mexíkóborg

Stærsti kókaínfundur sögunnar í Mexíkóborg

Pressan
27.07.2022

Lögreglan í Mexíkóborg skýrði frá því í gær að hún hefði lagt hald á 1,6 tonn af kókaíni og er þetta mesta magn kókaíns sem lögreglan í borginni hefur nokkru sinni lagt hald á. Fjórir hafa verið handteknir vegna málsins og eru þeir grunaðir um að tengjast Sinaloa-eiturlyfjahringnum. Omar Garcia Harfuch, yfirmaður öryggisdeildar lögreglu borgarinnar, skýrði frá þessu. Lesa meira

Merk uppgötvun í Mexíkó

Merk uppgötvun í Mexíkó

Pressan
06.11.2021

Fornleifafræðingar eru margir hverjir yfir sig ánægðir og fagna nýrri uppgötvun í Mexíkó. Þar hafa fornleifafræðingar fundið tæplega 500 grafstæði sem er hægt að rekja til Maya og Olmeka sem er elsta þekkta menningarsamfélagið í Mesóameríku. Sciencealert skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamennirnir hafi notað LIDAR-tækni til að finna grafstæðin. LIDAR (Light detection and ranging) er tækni sem er notuð til að safna miklu magni fjarlægðamælinga Lesa meira

Tíu konur og stúlkur eru myrtar daglega í Mexíkó

Tíu konur og stúlkur eru myrtar daglega í Mexíkó

Pressan
26.09.2021

Á hverjum degi eru að minnsta kosti tíu konur og stúlkur myrtar í Mexíkó. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá mannréttindasamtökunum Amnesty International sem fjallar um ofbeldisverk í Mexíkó og lítinn sem engan áhuga yfirvalda á að koma í veg fyrir morð eða rannsaka þau og draga þá ábyrgu fyrir dóm. Fram kemur að fjölskyldur hinna látnu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af