fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Meules de blé

Metverð fékkst fyrir málverk eftir van Gogh

Metverð fékkst fyrir málverk eftir van Gogh

Pressan
13.11.2021

Á fimmtudaginn var málverkið „Meules de blé” eftir hollenska málaranna Vincent van Gogh selt á uppboði hjá uppboðshúsinu Christie‘s í New York. Verkið seldist á 35,855 milljónir dollara en aldrei hefur svo hátt verð fengist fyrir vatnslitamynd eftir van Gogh. Uppboðshúsið hafið áætlað að 20 til 30 milljónir dollara myndu fást fyrir verkið. „Meules de blé” sýnir heysátu í franska bænum Arles en þar bjó van Gogh i rúmlega eitt á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Skriniar fer til Mourinho