Avatar er aftur orðin tekjuhæsta kvikmynd sögunnar
Pressan17.03.2021
Þau óvæntu tíðindi áttu sér stað í síðustu viku að kvikmyndin Avatar, sem var frumsýnd 2009, tyllti sér á topp listans yfir tekjuhæstu myndir allra tíma. Hún ýtti þar með Avengers: Endgame niður í annað sætið en sú mynd náði toppsætinu fyrir tveimur árum og ýtti þá einmitt Avatar úr því. En hvernig stendur á því að 12 ára gömul mynd Lesa meira