Huginn fær ekki að fara með meiðyrðamál gegn barnsmóður sinni til Hæstaréttar – Vildi alla dómarana frá
FréttirHæstiréttur Íslands hefur hafnað áfrýjunarbeiðni barnabókahöfundarins Hugins Þórs Grétarssonar í meiðyrðamáli hans gegn finnskri barnsmóður sinni. Huginn vildi að allir dómarar Hæstaréttar vikju sæti þar sem hann taldi sig ekki hafa fengið réttláta málsmeðferð. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði barnsmóðurina þann 27. september árið 2022 og var sá dómur staðfestur í Landsrétti þann 3. maí síðastliðinn. Huginn Lesa meira
Woody Allen segir slaufunarmenningu kjánalega
FréttirBandaríski kvikmyndaleikstjórinn Woody Allen segir að #metoo byltingin hafi gert ýmislegt gott fyrir konur en að slaufunarmenning geti verið kjánaleg. Engin leikkona hafi kvartað undan honum á ferlinum. „Ég tel að allar hreyfingar sem gera eitthvað gagn, til dæmis fyrir konur, séu góðar,“ sagði Allen við tímaritið Variety í tilefni af frumsýningu Coup de Chance, Lesa meira
Draugar fortíðarinnar herja á Bill Clinton
PressanBill Clinton var ákaflega vinsæll forseti, á meðan hann gegndi forsetaembættinu í Bandaríkjunum, og kannski hefur hann verið enn vinsælli sem fyrrum forseti. Hann þótti koma með nýjan og ferskan stíl inn í Hvíta húsið. En nú herja draugar fortíðarinnar á þennan 42. forseta Bandaríkjanna. Bill Clinton hefur þótt hafa góða framkomu, vera sjarmerandi, rökfastur og bráðgreindur og fljótur Lesa meira
Sturluð samsæriskenning
Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, sætir nú ásökunum um kynferðislega áreitni frá ýmsum konum, þar á meðal dóttur sinni. Óvænt hefur hann fengið stuðning frá hægri popúlískum öflum sem tæpast gætu talist pólitískir samherjar hans. Hefur það verið nefnt að tímasetningin á ásökunum sé ekki tilviljun. Jón hafi nýlega talað gegn þriðja orkupakka Evrópusambandsins. Svipað Lesa meira
Bréf til Maríu Lilju – „Baráttan snýst um að standa með öllum þolendum alltaf. Ekki bara þegar að það hentar“
Fókus„Um daginn kom í ljós að Orri Páll Dýrfjörð, fyrrverandi trommari Sigurrósar, var ásakaður um nauðgun af Meagan Boyd. Meagan birti sögu sína á Instagram síðu sinni, og sagði að #Metoo byltingin hafi hvatt hana til að segja frá. Hún segir að nauðgunin hafi átt sér stað fyrir sex árum þegar hún hitti Orra fyrir Lesa meira
SJÓNVARP: #Metoo þættir í bígerð – Sjálfstæðar sögur í anda Black Mirror
FókusRithöfundurinn og framleiðandinn Ryan Murphy er um þessar mundir að þróa nýja sjónvarpsþáttaröð um Metoo-hreyfinguna. Líklegt þykir að þátturinn verði unninn í samstarfi við Netflix þar sem Murphy hefur nýgengið frá stórum samningi við efnisveituna. Þættirnir bera heitið Consent (eða Samþykki) og sagt er að þeir verði í stíl við hina geysivinsælu Black Mirror-seríu. Hver Lesa meira
Heiða Björg: „Krakkarnir forðuðust hann og sögðu að hann myndi örugglega deyja“
FókusFyrir rösku ári síðan var Heiða Björg Hilmisdóttir lítt þekktur borgarfulltrúi en nú er hún orðin einn umtalaðasti femínisti landsins og varaformaður Samfylkingarinnar. Kristinn hjá DV heimsótti Heiðu og ræddi við hana um stjórnmálin, #metoo-byltinguna, æsku í fátækt og son hennar, Hilmi, sem greindist yngstur Íslendinga með MS-taugasjúkdóminn. Fátæk börn biðja ekki um neitt Lesa meira
Heiða Björg: „Ég þekki karla sem hafa hluti á samviskunni og margir lásu allar sögurnar til að leita að sér“
FókusFyrir rösku ári síðan var Heiða Björg Hilmisdóttir lítt þekktur borgarfulltrúi en nú er hún orðin einn umtalaðasti femínisti landsins og varaformaður Samfylkingarinnar. Kristinn hjá DV heimsótti Heiðu og ræddi við hana um stjórnmálin, #metoo-byltinguna, æsku í fátækt og son hennar, Hilmi, sem greindist yngstur Íslendinga með MS-taugasjúkdóminn. Þetta er brot úr stóru viðtali í Lesa meira
Kevin Spacey til rannsóknar í tveimur löndum
FókusBandaríski stórleikarinn Kevin Spacey er nú til rannsóknar í tveimur löndum vegna ásakana um kynferðisbrot. Saksóknaraembættið í Los Angeles staðfesti við Hollywood Reporter að lögregla hefði nýlega sent mál til ákærumeðferðar er varðar meint brot Spacey gegn karlmanni árið 1992. Þá greinir breska blaðið Guardian frá því að breska lögreglan rannsaki nú ásakanir þriggja karlmanna Lesa meira