fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

metan

NASA segir þetta vera með því mesta sem sést hefur

NASA segir þetta vera með því mesta sem sést hefur

Pressan
04.12.2022

Upphaflega var ætlunin að EMIT-verkefni bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA myndi „bara“ kortleggja tilvist ákveðinna steinefna í ryki hér á jörðinni. EMIT-tækin eru í Alþjóðlegu geimstöðinni mæla eitt og annað á yfirborði jarðarinnar úr góðri fjarlægð. Í ljós hefur komið að þau nýtast til fleiri hluta en að mæla magn steinefna  því þau geta fundið og sýnt metanlosun. Þetta kemur Lesa meira

Eru þetta ummerki um líf? Vísindamenn fundu ótrúlega mikið magn af metani á einu tungla Satúrnusar

Eru þetta ummerki um líf? Vísindamenn fundu ótrúlega mikið magn af metani á einu tungla Satúrnusar

Pressan
16.07.2021

Eitthvað er á seyði á Enceladus, sem er eitt tungla Satúrnusar. Vísindamenn hafa mælt grunsamlega mikið magn af metani á tunglinu og er magnið svo mikið að ekki er hægt að skýra það með jarðefnafræðilegum hætti. Í tilkynningu frá vísindamönnunum, sem starfa við University of Arizona í Bandaríkjunum, kemur fram að metanið komi líklegast úr leyndu hafi sem er undir Lesa meira

Telja sig hafa leyst gátuna um stóru gígana í Síberíu

Telja sig hafa leyst gátuna um stóru gígana í Síberíu

Pressan
22.02.2021

Loftsteinar, eldflaugaárásir, geimverur. Þetta eru bara nokkrar af þeim skýringum sem hafa verið nefndar á tilurð 17 risastórra gíga sem hafa fundist í Síberíu síðustu árin. Gígarnir mynduðust bara upp úr þurru og það hafa yfirleitt verið vegfarendur sem hafa uppgötvað þá. Vísindamenn hafa lengi klórað sér í höfðinu yfir þeim og velt fyrir sér Lesa meira

„Rop“ Mars geta þýtt að líf sé að finna á plánetunni

„Rop“ Mars geta þýtt að líf sé að finna á plánetunni

Pressan
08.04.2019

Vísindamenn hafa nú staðfest að Mars-bíll bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA hafi uppgötvað metan „ropa“ 2013 og að þetta geti verið sönnun þess að líf sé á Mars. Ekki eru þó allir á þeirri skoðun. Metangasið kom frá íssprungum nærri Gale gígnum en talið er að þar hafi eitt sinn verið vatn. Sumir vísindamenn telja að gasið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af