Fyrsta hitabylgja sögunnar á Suðurskautinu
Pressan05.04.2020
Loftslagsvísindamenn hafa skráð fyrstu hitabylgju sögunnar á Suðurskautinu. Hún gekk yfir svæði þar sem rannsóknarstöð er til húsa í austurhluta álfunnar. Segja vísindamennirnir að svona hár hiti geti haft mikil áhrif á dýra- og plöntulíf á svæðinu. Það voru vísindamenn, sem starfa á vegum áströlsku Suðurskautsáætlunarinnar, sem mældu hitann í Casey rannsóknarstöðinni sem er á Lesa meira