Allt frá því að hann gagnrýndi Kínverja hefur leiðin legið niður á við – Tengjast íþróttir og stjórnmál?
433EyjanSport02.11.2020
Í desember á síðasta ári gagnrýndi knattspyrnumaðurinn Mesut Özil, sem spilar með enska liðinu Arsenal, kínversk stjórnvöld. Gagnrýnin snerist um meðferð Kínverja á úígúr múslimum sem búa í Xinjiang. Eftir þetta hefur leiðin legið niður á við hjá Özil hvað varðar knattspyrnuferilinn og nú er svo komið að hann er ekki á leikmannaskrá Arsenal í ensku úrvalsdeildinni eða Evrópukeppninni. Málið hefur vakið upp vangaveltur um hvort Özil hafi vitað Lesa meira