fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Meradalir

Furðuhlutur á flugi yfir Meradölum vekur forvitni

Furðuhlutur á flugi yfir Meradölum vekur forvitni

Fréttir
08.07.2023

Í Facebook-hópnum Iceland Geology-Seismic & Volcanic Activity in Iceland eru tugir þúsunda íslenskra og erlendra áhugamanna um jarðfræði og eldvirkni hér á landi. Einn meðlimur hópsins birti fyrr í dag færslu í hópnum með myndbandi sem virðist vera úr vefmyndavél sem beint er að Meradölum á Reykjanesskaga. Líklegt er talið að það eldgos sem vísindamenn Lesa meira

Telur gosið vera fimm til tíu sinnum stærra en gosið í fyrra

Telur gosið vera fimm til tíu sinnum stærra en gosið í fyrra

Fréttir
04.08.2022

Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, telur að gosið, sem hófst í Meradölum í gær, sé fimm til tíu sinnum stærra en gosið í Geldingadölum í fyrra. Gossprungan, sem opnaðist í gær, var um þrjú hundruð metra löng og gaus á henni allri. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Mælingar vísindamanna hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands sýndu að hraunrennslið var 32 m3/s á Lesa meira

Ný sprunga á gossvæðinu

Ný sprunga á gossvæðinu

Fréttir
07.04.2021

Um miðnætti opnaðist ný gossprunga á gossvæðinu á Reykjanesi. Hún er á milli Geldingadala og Meradala. Í tilkynningu frá almannavörnum kemur fram að talið sé að sprungan sé á sama stað og björgunarsveitarmenn sáu jarðsig á í gær eða um 420 metra norðaustan við upptakasvæðið í Geldingadölum. Jarðsigið var um 150 metrar að lengd og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af