fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

menntaskólinn á akureyri

Nemendur við MA lesa bók með grófum lýsingum á kynferðisofbeldi – „Við vitum svo miklu meira en áður um triggera”

Nemendur við MA lesa bók með grófum lýsingum á kynferðisofbeldi – „Við vitum svo miklu meira en áður um triggera”

Fréttir
08.10.2024

Nemendur við Menntaskólann á Akureyri eru ósáttir við að vera skikkaðir til þess að lesa íslenska skáldsögu sem inniheldur grófar lýsingar á kynferðisofbeldi. Segja þeir að lýsingarnar geti ýft upp, eða triggerað, minningar af ofbeldi hjá þolendum. Talskona Stígamóta segir að skólayfirvöld eigi að hlusta á og taka tillit til unga fólksins. Um er að ræða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af