Logi Einarsson: Ég vil að fólk geti helgað sig námi í 3-5 ár – Menntasjóður þarf að vera félagslegur jöfnunarsjóður
EyjanHeildarendurskoðun verður að gera á Menntasjóði námsmanna vegna þess að reynslan hefur sýnt að hann stendur ekki undir því að vera félagslegur jöfnunarsjóður, eins og stefnt var að. Háir vextir undanfarin ár hafa gert það að verkum að styrkirnir sem áttu að vera ávinningur frá gamla kerfinu eru það í raun ekki. Gamla kerfið hefði Lesa meira
Regluverk námslána sagt of kostnaðarsamt og flókið – Markmið um jöfn tækifæri til náms ekki náðst
FréttirFyrir helgi birti háskóla-, iðnaðar, og nýsköpunarráðuneytið skýrslu um Menntasjóð námsmanna og árangur af lögum um sjóðinn og námslán sem tóku gildi árið 2020. Í samantekt um helstu niðurstöður skýrslunnar segir ráðuneytið meðal annars að færri einstaklingar hafi nýtt sér ákvæði laganna um námsstyrki en búist var við og að regluverk um námslán sé bæði Lesa meira
Við dæmum engan og leggjum áherslu á að hlusta á fólk, segir umboðsmaður skuldara
EyjanGreiðsluaðlögun er mikilvægt úrræði sem umboðsmaður skuldara aðstoðar skjólstæðinga sína gjarnan í gegnum. Hún byggist á frjálsum samningum milli skuldara og körfuhafa um að laga greiðslubyrði af skuldum að greiðslugetu skuldara, gjarnan með skuldaniðurfellingu að hluta eða jafnvel öllu leyti. Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Ásta Lesa meira
Lárus biðst lausnar sem formaður Menntasjóðs námsmanna í kjölfar brottvikningar úr starfi sem skiptastjóri
EyjanEins og skýrt var frá í morgun hefur Héraðsdómur Reykjavíkur vikið Lárusi Sigurði Lárussyni, lögmanni, úr starfi sem skiptastjóri þrotabús fasteignafélagsins Þóroddsstaða ehf. Lárus hefur nú ákveðið að biðjast lausnar sem formaður Menntasjóðs námsmanna en Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, skipaði hann í stjórnina í sumar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Lárusi en hún fer hér á eftir Lesa meira